Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…
Þegar lygar bráðna

Þegar lygar bráðna

Yfirvöld eru furðulegt fyrirbæri. Við treystum þeim til að byggja upp og viðhalda innviðum, heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og utanríkisstefnu, svo eitthvað sé nefnt. Við afhentum þeim stóran hluta launa okkar í von um að fá þjónustu í staðinn.  En þau eru meira en það. Þau eru meira en bara rekstraraðili á grunnstoðum. Þau passa líka upp…
Treystu mér, ég er læknir

Treystu mér, ég er læknir

Læknastéttin er sennilega með dáðustu stéttum sem um getur og er það ekkert skrýtið. Læknar bjarga lífum, lækna mein og hlúa að sjúkum. Sá sem leggur á sig langt og erfitt námið gerir það af umhyggju fyrir heilsu náungans og almennri velferð manna. Læknar verðskulda að njóta mikillar virðingar þótt enginn sé vitaskuld hafinn yfir…
FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

Frægasta tíst í sögu FDA Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) kaus nú á dögunum að semja utan réttar eftir að ljóst var að stofnunin yrði dæmd fyrir alvarlega glæpi með því að eyða hundruðum milljóna af skattpeningum (reyndar kemur meirihluti fjármagns til FDA frá lyfjaframleiðendum) í  áróðursherferð gegn lyfinu ivermektín, sem urmull rannsókna sýndu að…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Veislurnar í garði Höss

Veislurnar í garði Höss

Margir höfðu dásamað kvikmyndina The Zone of Interest áður en ég lét til leiðast að sjá hana en hún fjallar um Rudolph Höss, útrýmingarstjóra Auschwitz og hans fjölskyldu sem bjó við góðan kost, svo að segja utan í ógeðslegustu og afkastamestu dauðaverksmiðju helfararinnar. Ástæðan fyrir tregðu minni til að sjá hana var ekki sinnuleysi gagnvart…
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í raun aldrei neitt meira en vopn í hinu nýja kaldastríði. Öfgafulla fortíð Navalnys og þjóðernissinnaðar skoðanir samræmast á engan hátt gildum velunnara hans á vesturlöndum.Í vikunni mun koma í ljós hvort Julian…
Við erum sagan okkar

Við erum sagan okkar

„Við erum sagan okkar“ sagði prófessor í bókmenntafræðum eitt sinn á TEDx fyrirlestri árið 2015. Vildi hann með þessum orðum leggja áherslu á að sögur eldriborgara myndu ekki deyja út og að forsaga og söguskráning er dýrmæt fyrir hvert samfélag - en ekki bara það. Hann vildi hvetja áhorfendur til að segja sína eigin sögu,…
Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Ég tel það vera mikinn misskilning að "menntasnobb sé orðið allt of útbreitt á Íslandi", eins og segir hér í þessari grein. Það er frekar öfugt. Það er anti-intellectualismi sem er útbreiddur og verulegt vandamál á Íslandi. Fordómar gagnvart háskólamenntuðu fólki eru útbreiddir og ég hef oft orðið var við þá sjálfur (sérstaklega gagnvart fólki…
Babelsturninn nýi

Babelsturninn nýi

Tækifærin sem mállíkönin færa okkur eru miklu stærri en flest okkar geta yfirleitt gert sér í hugarlund. En sama gildir um ógnanirnar. Og við þurfum að gera okkur grein fyrir að þær felast ekki í því að óprúttin tölvuforrit útrými mannkyninu, af eigin hvötum eða undir stjórn pólitískra afla sem okkur er í nöp við. Meginógnin frá mállíkönunum felst nefnilega einmitt í tækifærunum sem þau bjóða.
Afhjúpanir

Afhjúpanir

Ég hlekkja sjaldan á fréttir Morgunblaðsins en þessi er merkileg. Hér ríður loks íslenskur fjölmiðill á vaðið og afhjúpar einn helsta lygasöguframleiðandann um atburði í Ísrael 7. október. Vitnað er í rannsókn ísraelska stórblaðsins Haaretz. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem ZAKA samtökin hafa verið afhjúpuð sem lygamaskína. Þessi samtök voru…