Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…
Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Snorri Másson skrifar: Hverjum heldur þú með í stríðinu?Það veltur á ýmsu, aðallega upplýsingunum sem þér er leyft að sjá X logar stafnanna á milli í hatrömmum deilum á milli íslenskra stuðningsmanna Ísrael og stuðningsmanna Palestínu. Gjörið svo vel, djúp heift ef ekki á stundum hreinlega hatur í garð samlanda okkar vegna málefnis sem er…
Öryggi hverra?

Öryggi hverra?

Í frétt á visir.is 29. september sl. var sagt frá því að nú væri „Grannt fylgst með Slóvakíu og upplýsingaóreiðu“. Fram kom í fréttinni að „ráðamenn Evrópusambandsins“ hefðu nýlega samþykkt ný lög (Digital Services Act - DSA) „sem sporna eiga gegn upplýsingaóreiðu á samfélagsmiðlum“, en nú muni reyna „almennilega á lögin í fyrsta sinn vegna…
Er samtalið búið?

Er samtalið búið?

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur borið á talsverðri reiði í samfélaginu undanfarið bæði vegna kennslubókarinnar Kyn, kynlíf og allt hitt, sem er á vegum Menntamálastofnunar, og svo nokkurra plakata á vegum Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar (þó að plakatið um BDSM sem fannst í Langholtsskóla hafi reyndar verið merkt Samtökunum 78 og Reykjavíkurborg). Líkt og fjölmiðlar hafa greint frá þá bera Samtökin 78 enga ábyrgð á bókinni Kyn, kynlíf og allt hitt, en bæði bókinni og plakötum hefur verið slengt saman í umræðu á samfélagsmiðlum, enda eiga þau sameiginlegt að koma umdeildum skilaboðum áleiðis til barna.
Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Umræðan um kynfræðslu er komin út í skurð. Fjölmiðlar virðast ekki nenna að útskýra ákveðinn misskilning varðandi þetta mál og kjósa þess í stað að rægja fólk fyrir að gagnrýna bókina "Kyn, kynlíf og allt hitt" eftir Cory Silverberg. Í þessari grein verður farið yfir málin og greitt úr flækjunni.
„Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

„Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

Hugarheimur æði margra samborgara okkar er gegnsýrður af amerískum þankagangi. Þess sér reglulega stað í stjórnmálaumræðunni hér — sem og annars staðar í Norðurálfu — þar sem reynt er að heimfæra deiluefni bandarísks þjóðlífs upp á evrópskan veruleika. Útkoman verður í besta falli hjákátleg en getur líka orðið stórskaðleg.
Gangandi bergmálshellar

Gangandi bergmálshellar

Því dýpra sem maður flyt­ur inn í eig­in berg­máls­helli því ólík­legri er maður til að geta átt sam­ræður við ein­hvern ann­an en sjálf­an sig, og því sann­færðari sem maður er um eig­in sjón­ar­mið því lík­legri er maður til að af­greiða skoðanir sem stang­ast á við manns eig­in sem „rang­ar skoðanir“ og fólkið sem legg­ur þær fram sem „vont fólk“. 
Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Í stað þess að nota réttlætingarrök til að sannfæra aðra um fyrirframgefna niðurstöðu snýst raunveruleg rökhugsun um að ögra sérhverri fyrirfram gefinni hugmynd, hverri forsendu, sérhverju orsakasambandi. Hún snýst um að þora að að ögra okkar eigin djúpstæðu sýn á heiminn. Til þess verðum við að sigrast á óttanum. Og til að sigrast á óttanum þurfum við hugrekki til að velja rökhugsun frekar en réttlætingu.
Hvað er vekni?

Hvað er vekni?

Meðal gallanna má telja afneitun á náttúrulegu eðli mannsins sem dýrategundar með hlutlægt tilfinninga- og siðferðislíf sem býður sjálfdæmishyggju birginn. Ýmsir óttast einnig ósættanleikann sem skautunarmenningin virðist bera í sér og kvíðann og gremjuna sem hún vekur upp, ekki síst á samfélagsmiðlum sem fitna eins og púki á fjósbita við hvert nýtt samfélagslegt kvíðakast.
Skoðanir eða þekking

Skoðanir eða þekking

Við ber­umst með straumn­um til nýrr­ar þjóðfé­lags­gerðar að kín­verskri fyr­ir­mynd, all­ir verða að ganga í takt sem hjá okk­ur er sleg­inn af vest­rænni þekk­ingu og sum­um þeim gild­um sem okk­ar þjóðfé­lags­gerð bygg­ist á – nema kannski gagn­rýn­inni hugs­un og víðsýni.