Kjarni alls frelsis

Kjarni alls frelsis

Frelsið er ekki - og hefur aldrei verið - ókeypis eða fyrirhafnarlaust. Málfrelsið er kjarni alls annars frelsis og þar með sennilega mikilvægasti hornsteinn sérhvers lýðræðisríkis.  Lýðræðið lifir ekki án málfrelsis. Án málfrelsis víkur lýðræðið fyrir annars konar og verra stjórnarfari. Þessu til skýringar má beina athyglinni að mismunandi afstöðu ólíks stjórnarfars:  Í lýðræði eru…
Börnin okkar verðskulda betri menntun

Börnin okkar verðskulda betri menntun

Fyrr í þessum mánuði var öllu starfsfólki Menntamálastofnunar sagt upp m.a. með vísan til þess að 40% fimmtán ára nem­enda á Íslandi búi ekki yfir grunn­hæfni í lesskiln­ingi, að því er kom fram í niður­stöðum PISA-könn­un­ar­inn­ar 2022 sem voru birt­ar 5. des­em­ber sl. Þetta er vel að merkja sama starfsfólkið og bar ábyrgð á útgáfu þessa rits…
Við stöndum á krossgötum

Við stöndum á krossgötum

Þessa þróun verður að ræða út frá mörg­um hliðum og leita skýr­inga. Einn þátt­ur­inn í þessu er hvort við það verði unað að for­sæt­is­ráðherra lands­ins gegni sendi­herra­hlut­verki í þágu SÞ og sinni þar er­ind­rekstri sem mögu­lega er ósam­ræm­an­leg­ur hlut­verki henn­ar sem for­sæt­is­ráðherra.
Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Ef hugmyndir þeirra sem nú vinna að framangreindum reglum verða að veruleika, þ.e. ef tilskilinn meirihluti þjóða samþykkir breytingarnar í maí 2024 og hinar þjóðirnar hafna nýju reglunum ekki, mun WHO umbreytast í nýja valdastofnun sem öðlast mun nánast alræðisvald yfir aðildarríkjunum þegar yfirmaður þeirrar stofnunar ákveður að lýsa slíku ástandi yfir.
Vita sjálfskipaðir “sérfræðingar” ríkisins ávallt betur en þú?

Vita sjálfskipaðir “sérfræðingar” ríkisins ávallt betur en þú?

Ef einhverjir aðrir en sérfræðingar ríkisvaldsins hefðu gefið út svona misvísandi yfirlýsingar hefði það verið kennt við ,,upplýsingaóreiðu". Nú sakna landsmenn þess væntanlega að fjölmiðlanefnd hafi ekki stigið fram til að greina þessa framvindu með gleraugum falsfrétta, upplýsingafölsunar (e. disinformation) og rangra upplýsinga (e. misinformation). En við slíku er þó líklegast ekki að búast, því eins og Winston Smith í 1984 vita starfsmenn Fjölmiðlanefndar það sem meirihluti almennings verður raunar líka að fara að skilja, að talsmenn ríkisins hafa aldrei rangt fyrir sér (!). 
Stóru fjölmiðlarnir eru á fallanda fæti

Stóru fjölmiðlarnir eru á fallanda fæti

Traust almennings til fjölmiðla á Vesturlöndum hefur verið í frjálsu falli síðustu ár. Þetta kemur m.a. fram í könnunum þar sem spurt er hvort fólk telji fréttamiðla vera óháða gagnvart þrýstingi frá stjórnmálum og ríkisvaldi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum gætir stöðugt vaxandi vantrausts til stóru fjölmiðlanna. Í leit að skýringum má telja mestar líkur á að þetta megi rekja til þess…
Öryggi hverra?

Öryggi hverra?

Í frétt á visir.is 29. september sl. var sagt frá því að nú væri „Grannt fylgst með Slóvakíu og upplýsingaóreiðu“. Fram kom í fréttinni að „ráðamenn Evrópusambandsins“ hefðu nýlega samþykkt ný lög (Digital Services Act - DSA) „sem sporna eiga gegn upplýsingaóreiðu á samfélagsmiðlum“, en nú muni reyna „almennilega á lögin í fyrsta sinn vegna…
Valkvæð blinda sóttvarnalæknis?

Valkvæð blinda sóttvarnalæknis?

Nýr sóttvarnalæknir, Guðrún Aspelund, segir í nýlegu viðtali að Covid sé ekki búið, því enn séu smit í gangi. Enn sé unnt að fá bólusetningu. Fjöldamörg afbrigði af Omicron hafi verið í gangi, nánar tiltekið hundruðir. Guðrún segist vonast til að bóluefni verði tilbúið þegar næsti faraldur kemur. Spurð um aukaverkanir, segist Guðrún ekki vita um fjölda…
Valið er okkar

Valið er okkar

Daniel Hannan hefur um margra ára skeið skrifað pistla í Daily Telegraph, Spectator o.fl. þar sem rauði þráðurinn hefur verið einstaklingsfrelsi og sjálfsákvörðunarréttur manna og þjóða. Morgunblaðið birti ítarlegt viðtal Andrésar Magnússonar við Hannan sl. fimmtudag, sem vert er að vekja athygli á.  Ömurlegar og fáránlegar aðgerðir Hannan segir í viðtalinu að enn sjáist engin…
Einangrað og óttaslegið fólk lætur vel að stjórn

Einangrað og óttaslegið fólk lætur vel að stjórn

Á fundi Mál­frels­is í Þjóðminja­safn­inu kl. 14 nk. laug­ar­dag verða fram­an­greind álita­mál rædd og leitað svara við þeirri spurn­ingu hvort sam­fé­lagsvef­ur­inn sé að rakna upp. Á fund­in­um fá Íslend­ing­ar tæki­færi til að hlusta á sjón­ar­mið konu sem hvet­ur okk­ur til að verða ekki ótt­an­um að bráð, held­ur taka ábyrgð á eig­in til­vist með virkri þátt­töku í því að verja lýðræðið. Laura Dodsworth er höf­und­ur bók­ar­inn­ar „A State of Fear“ (2021) sem fjall­ar um þann hræðslu­áróður sem fyr­ir ligg­ur að bresk stjórn­völd beittu frá því snemma árs 2020 í því skyni að hræða fólk til hlýðni við til­skip­an­ir yf­ir­valda.