Þegar lygar bráðna

Þegar lygar bráðna

Yfirvöld eru furðulegt fyrirbæri. Við treystum þeim til að byggja upp og viðhalda innviðum, heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og utanríkisstefnu, svo eitthvað sé nefnt. Við afhentum þeim stóran hluta launa okkar í von um að fá þjónustu í staðinn.  En þau eru meira en það. Þau eru meira en bara rekstraraðili á grunnstoðum. Þau passa líka upp…
Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni WHO (World Health Organization) samkvæmt drögum að nýjum viðbótum við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina IHR (International Health Regulations). Þýtt af DailySceptic.[1] Hópurinn UsForThem hefur greint frá því að nýútgefin drög að IHR frá WHO sýni mikinn viðsnúning í þeim þáttum sem þóttu hvað mest öfgakenndir í fyrri áætlunum. Hér kemur upptalning á nýjum drögum…
Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Lítið sem ekkert hefur verið rætt í íslenskum fjölmiðlum um komu hins heimsfræga hjartalæknis Dr Aseem Malhotra til Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur á málþingi 4. apríl síðastliðinn.[1] Malhotra hefur tekið sannkallaða u-beygju þegar kemur að Covid-19 sprautunum en hann var einn þeirra sem mælti með inntöku efnanna í byrjun eða þar til faðir…
Harvard traðkar á sannleikanum

Harvard traðkar á sannleikanum

„Ég er ekki lengur prófessor í læknisfræði við Harvard. Einkunnarorð Harvard er 'Veritas', sem er sannleikur á latínu. En nú hef ég uppgötvað að maður getur verið rekinn fyrir að segja sannleikann.” Með þessum orðum hefst frásögn Martin Kulldorffs, líftölfræðings og faraldurfræðings, á því hvernig hann barðist við að halda í sannleikann meðan heimurinn týndi…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Málfrelsið og málfrelsið

Málfrelsið og málfrelsið

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að kalla einhvern rasista, samsæriskenningasmið, álhatt, Trumpista, lygara, skítadreifara falsfrétta eða eitthvað orð sem kemur umræðuefninu jafnvel lítið við. Um leið styðjum við málfrelsi á meðan enginn er að hrópa eldur í leikhúsi að ósekju. En málfrelsi er ekki bara málfrelsi. Það mætti…
„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

Til stendur að byggja brú yfir Fossvoginn, milli Kársness og Reykjavíkur. Að öllu óbreyttu hefst vinna við þetta verkefni í sumar.  Sam­kvæmt frumdrög­um að fyrstu lotu borg­ar­línu var áætlaður kostnaður við brúna sjálfa 2,25 millj­arðar. Nú er verðmiðinn kominn í 8,8 milljarða!  En eins og margir vita fara svona verkefni yfirleitt vel fram úr áætlun,…
Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Þegar fjölmiðlar völdu á tækniöld að þagga niður í skoðunum og reyna að móta umræðuna og viðhorf fólks, flytja áróður yfirvalda gagnrýnislaust og uppnefna gagnrýnendur sem samsæriskenningasmiði þá gerðist eitthvað. Málfrelsið fann nýja farvegi. Það verður ekki stöðvað úr þessu.
Kjarni alls frelsis

Kjarni alls frelsis

Frelsið er ekki - og hefur aldrei verið - ókeypis eða fyrirhafnarlaust. Málfrelsið er kjarni alls annars frelsis og þar með sennilega mikilvægasti hornsteinn sérhvers lýðræðisríkis.  Lýðræðið lifir ekki án málfrelsis. Án málfrelsis víkur lýðræðið fyrir annars konar og verra stjórnarfari. Þessu til skýringar má beina athyglinni að mismunandi afstöðu ólíks stjórnarfars:  Í lýðræði eru…
Farið offari í lokunum í Grindavík?

Farið offari í lokunum í Grindavík?

Frá fyrstu tíð höfum við Grindvíkingar sem börn leikið okkur í sprungum, í hellum og gjótum í hrauninu umhverfis Grindavík. Leikvöllur okkar var hraunið, bryggjan, fjaran, Þorbjörn og Ægissandur, við klifruðum í fjöllum, sváfum úti, syntum í sjónum, hlupum undan öldum og vorum úti allan daginn. Lífið var ekki hættulaust, við meiddum okkur, sýndum varkárni…
Atkvæðagreiðsla

Stóra spurningin – Er virkilega enn í dag kerfisbundið grafið undan vestrænu lýðræðissamfélagi? (seinni hluti greinaraðar)

Grein þessi er framhald af fyrri grein höfundar: „Samfélagsrof - Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði“, sem leiddi fram þá niðurstöðu að vestrænt samfélag hefur verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi og þá með hugsjónalegum undirróðri (Ideological subversion). Eftir stóð hins vegar að svara spurningunni um í hvaða tilgangi það hefur verið…
Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…