Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni WHO (World Health Organization) samkvæmt drögum að nýjum viðbótum við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina IHR (International Health Regulations). Þýtt af DailySceptic.[1] Hópurinn UsForThem hefur greint frá því að nýútgefin drög að IHR frá WHO sýni mikinn viðsnúning í þeim þáttum sem þóttu hvað mest öfgakenndir í fyrri áætlunum. Hér kemur upptalning á nýjum drögum…
Ber Kári Stefánsson einhverja ábyrgð á samdrætti í bólusetningum barna?

Ber Kári Stefánsson einhverja ábyrgð á samdrætti í bólusetningum barna?

Kári Stefánsson virðist enn vera álitinn bóluefnasérfræðingur númer eitt á Íslandi þar sem hann er sá fræðimaður sem fjölmiðlar taka viðtal við vegna þess hve dregið hefur úr bólusetningum barna.  Í þessu stutta viðtali við Kára í fréttum á stöð 2 segir hann ástæðuna fyrir þessum samdrætti skýrast að hluta til vegna „harkalegra árása á bóluefnin" við…
Treystu mér, ég er læknir

Treystu mér, ég er læknir

Læknastéttin er sennilega með dáðustu stéttum sem um getur og er það ekkert skrýtið. Læknar bjarga lífum, lækna mein og hlúa að sjúkum. Sá sem leggur á sig langt og erfitt námið gerir það af umhyggju fyrir heilsu náungans og almennri velferð manna. Læknar verðskulda að njóta mikillar virðingar þótt enginn sé vitaskuld hafinn yfir…
Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Lítið sem ekkert hefur verið rætt í íslenskum fjölmiðlum um komu hins heimsfræga hjartalæknis Dr Aseem Malhotra til Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur á málþingi 4. apríl síðastliðinn.[1] Malhotra hefur tekið sannkallaða u-beygju þegar kemur að Covid-19 sprautunum en hann var einn þeirra sem mælti með inntöku efnanna í byrjun eða þar til faðir…
Harvard traðkar á sannleikanum

Harvard traðkar á sannleikanum

„Ég er ekki lengur prófessor í læknisfræði við Harvard. Einkunnarorð Harvard er 'Veritas', sem er sannleikur á latínu. En nú hef ég uppgötvað að maður getur verið rekinn fyrir að segja sannleikann.” Með þessum orðum hefst frásögn Martin Kulldorffs, líftölfræðings og faraldurfræðings, á því hvernig hann barðist við að halda í sannleikann meðan heimurinn týndi…
FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

Frægasta tíst í sögu FDA Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) kaus nú á dögunum að semja utan réttar eftir að ljóst var að stofnunin yrði dæmd fyrir alvarlega glæpi með því að eyða hundruðum milljóna af skattpeningum (reyndar kemur meirihluti fjármagns til FDA frá lyfjaframleiðendum) í  áróðursherferð gegn lyfinu ivermektín, sem urmull rannsókna sýndu að…
Segjum frá! Málþing 4. apríl

Segjum frá! Málþing 4. apríl

Fimmtudaginn 4. apríl var haldið Málþing á Reykjavík Natura undir yfirskriftinni „Segjum frá! Málþing sem á erindi við okkur öll.“ Aðsókn var mikil og fullt út úr húsi. Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir sá um fundarstjórn og kynnti fyrirlesarana til leiks einn af öðrum. Í kjölfar fyrirlestranna mættu svo Íslendingar upp á svið með persónulegar frásagnir af eigin…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Hin endanlega lausn

Hin endanlega lausn

Þegar ég kom til fundarins vissi ég það eitt að þar myndi tala maður sem hafði eytt þriðjungi ævinnar í haldi miskunnarlausra stríðsherra. Það fór eiginlega ekki saman hljóð og mynd þegar þessi maður sté í pontu og tók að tala. Því þarna fór ekki bitur maður, fullur heiftar og sjálfsvorkunnar, heldur maður sem lífshamingjan og kærleikurinn geislaði af.
Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Samtökin Frelsi og ábyrgð og Málfrelsi standa fyrir málþingi á Hótel Natura (Hótel Loftleiðum) 4. apríl n.k. um álitamál tengd Covid-19 með sérstakri áherslu á mRNA covid efnin. Meðal fyrirlesara verður hinn eftirsótti og þekkti hjartalæknir Dr. Aseem Malhotra. Dr. Malhotra er margverðlaunaður ráðgjafi á svið hjartalækninga. Hann er meðlimur í Royal College of Physicians og forseti…