Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í raun aldrei neitt meira en vopn í hinu nýja kaldastríði. Öfgafulla fortíð Navalnys og þjóðernissinnaðar skoðanir samræmast á engan hátt gildum velunnara hans á vesturlöndum.Í vikunni mun koma í ljós hvort Julian…
Við erum sagan okkar

Við erum sagan okkar

„Við erum sagan okkar“ sagði prófessor í bókmenntafræðum eitt sinn á TEDx fyrirlestri árið 2015. Vildi hann með þessum orðum leggja áherslu á að sögur eldriborgara myndu ekki deyja út og að forsaga og söguskráning er dýrmæt fyrir hvert samfélag - en ekki bara það. Hann vildi hvetja áhorfendur til að segja sína eigin sögu,…
Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Íslenska „menntasnobbið“ er mýta

Ég tel það vera mikinn misskilning að "menntasnobb sé orðið allt of útbreitt á Íslandi", eins og segir hér í þessari grein. Það er frekar öfugt. Það er anti-intellectualismi sem er útbreiddur og verulegt vandamál á Íslandi. Fordómar gagnvart háskólamenntuðu fólki eru útbreiddir og ég hef oft orðið var við þá sjálfur (sérstaklega gagnvart fólki…
Babelsturninn nýi

Babelsturninn nýi

Tækifærin sem mállíkönin færa okkur eru miklu stærri en flest okkar geta yfirleitt gert sér í hugarlund. En sama gildir um ógnanirnar. Og við þurfum að gera okkur grein fyrir að þær felast ekki í því að óprúttin tölvuforrit útrými mannkyninu, af eigin hvötum eða undir stjórn pólitískra afla sem okkur er í nöp við. Meginógnin frá mállíkönunum felst nefnilega einmitt í tækifærunum sem þau bjóða.
Braut hinna ranglátu

Braut hinna ranglátu

Ég vísa þér á veg viskunnar, og leiði þig á beina braut, Á göngunni verður ekki haldið aftur á þér, og hlaupirðu muntu ekki hrasa. Varðveittu leiðsögnina og slepptu henni ekki, varðveittu hana því að hún er líf þitt. Stígðu ekki fæti á braut hinna ranglátu, og gakktu ekki á vegi illra manna. Forðastu hann,…
Afhjúpanir

Afhjúpanir

Ég hlekkja sjaldan á fréttir Morgunblaðsins en þessi er merkileg. Hér ríður loks íslenskur fjölmiðill á vaðið og afhjúpar einn helsta lygasöguframleiðandann um atburði í Ísrael 7. október. Vitnað er í rannsókn ísraelska stórblaðsins Haaretz. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem ZAKA samtökin hafa verið afhjúpuð sem lygamaskína. Þessi samtök voru…
Kjarni alls frelsis

Kjarni alls frelsis

Frelsið er ekki - og hefur aldrei verið - ókeypis eða fyrirhafnarlaust. Málfrelsið er kjarni alls annars frelsis og þar með sennilega mikilvægasti hornsteinn sérhvers lýðræðisríkis.  Lýðræðið lifir ekki án málfrelsis. Án málfrelsis víkur lýðræðið fyrir annars konar og verra stjórnarfari. Þessu til skýringar má beina athyglinni að mismunandi afstöðu ólíks stjórnarfars:  Í lýðræði eru…
Tækniframfarir eru ekki náttúruhamfarir

Tækniframfarir eru ekki náttúruhamfarir

Ærandi skjávaðinn kristallast í magnþrungnu andvaraleysi og tilgangslausum rifrildum, andsvörum, aðdróttunum, misskilningi og móðgunum - gaslýsingum og smættunum. Samtímis  sitja börnin okkar með sætisólar spenntar og glyrnurnar glenntar að lesa þetta sama umhverfi með 60% lesskilning (Pisa, 2023). Algrímið og aðgengið eru farin að gefa sál barnsins þíns að borða og þér líka. Allt sem þið vogið ykkur að smakka verður það sem þið munið alltaf borða.
„Ég er ekki ég, ég er annar“

„Ég er ekki ég, ég er annar“

Þeim sem ná að nýta sér þessa möguleika markvisst mun farnast betur, rétt eins og þeim sem ná að nýta sér önnur tækifæri til að auka eigin hæfni og afköst sem gervigreindin býður upp á. En verði ekkert að gert er ljóst að sá hópur verður miklu stærri sem fer hallloka, þau sem glata stjórn á eigin lífi og renna saman við eftirlíkingarnar, ekki aðeins í augum annarra, heldur einnig gagnvart sjálfum sér.
Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Fataval er mannréttindi Hér þarf að koma þeim skilaboðum til Macrons, að hafi hann áhyggjur af stéttaskiptingu,…
Farið offari í lokunum í Grindavík?

Farið offari í lokunum í Grindavík?

Frá fyrstu tíð höfum við Grindvíkingar sem börn leikið okkur í sprungum, í hellum og gjótum í hrauninu umhverfis Grindavík. Leikvöllur okkar var hraunið, bryggjan, fjaran, Þorbjörn og Ægissandur, við klifruðum í fjöllum, sváfum úti, syntum í sjónum, hlupum undan öldum og vorum úti allan daginn. Lífið var ekki hættulaust, við meiddum okkur, sýndum varkárni…
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…