Tillaga til Ketils skræks

Tillaga til Ketils skræks

Áður en ég geri grein fyr­ir Katli skræk vil ég segja frá for­send­um þeirr­ar til­lögu sem ég legg hér fram í eins knöppu máli og kost­ur er, enda er þetta sunnu­dagspist­ill sem á ekki að vera lengri en nem­ur ein­um kaffi­bolla í lestri.Til­lag­an bygg­ir á svo­nefndri dómínó­kenn­ingu. Hún geng­ur út á að hið sama ger­ist…
Veislurnar í garði Höss

Veislurnar í garði Höss

Margir höfðu dásamað kvikmyndina The Zone of Interest áður en ég lét til leiðast að sjá hana en hún fjallar um Rudolph Höss, útrýmingarstjóra Auschwitz og hans fjölskyldu sem bjó við góðan kost, svo að segja utan í ógeðslegustu og afkastamestu dauðaverksmiðju helfararinnar. Ástæðan fyrir tregðu minni til að sjá hana var ekki sinnuleysi gagnvart…
SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

Á Krossgötum má lesa umfjöllun og fréttir sem aðrir fjölmiðlar þegja um. Hér er eitt dæmi: Íslenskur stjórnmálamaður fær boð frá erlendu ríki sem heiðursgestur í þakkarskyni fyrir ómetanlegt framlag á úrslitastundu sem treysti tilvistarrétt og sjálfstæði viðkomandi ríkis. Á þinghúsi landsins blaktir íslenski fáninn honum til heiðurs. Í heimalandi hans slá fjölmiðlar þagnarhjúp um…
Babelsturninn nýi

Babelsturninn nýi

Tækifærin sem mállíkönin færa okkur eru miklu stærri en flest okkar geta yfirleitt gert sér í hugarlund. En sama gildir um ógnanirnar. Og við þurfum að gera okkur grein fyrir að þær felast ekki í því að óprúttin tölvuforrit útrými mannkyninu, af eigin hvötum eða undir stjórn pólitískra afla sem okkur er í nöp við. Meginógnin frá mállíkönunum felst nefnilega einmitt í tækifærunum sem þau bjóða.
Braut hinna ranglátu

Braut hinna ranglátu

Ég vísa þér á veg viskunnar, og leiði þig á beina braut, Á göngunni verður ekki haldið aftur á þér, og hlaupirðu muntu ekki hrasa. Varðveittu leiðsögnina og slepptu henni ekki, varðveittu hana því að hún er líf þitt. Stígðu ekki fæti á braut hinna ranglátu, og gakktu ekki á vegi illra manna. Forðastu hann,…
Atkvæðagreiðsla

Stóra spurningin – Er virkilega enn í dag kerfisbundið grafið undan vestrænu lýðræðissamfélagi? (seinni hluti greinaraðar)

Grein þessi er framhald af fyrri grein höfundar: „Samfélagsrof - Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði“, sem leiddi fram þá niðurstöðu að vestrænt samfélag hefur verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi og þá með hugsjónalegum undirróðri (Ideological subversion). Eftir stóð hins vegar að svara spurningunni um í hvaða tilgangi það hefur verið…
Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

https://youtu.be/RKzwcClledg Sunnudaginn 12. nóvember hélt Málfrelsi umræðufund um málefni Ísraels og Palestínu. Markmið fundarins var að fá fram umræðu og samtal milli fulltrúa ólíkra sjónarmiða í þessu mikla hitamáli. Frummælendur voru Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum alþingismaður og ráðherra. Fundarstjóri var Bogi…
Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

"Never say, I know" sagði stjórnunarfrömuðurinn Eliyahu M. Goldratt á sínum tíma; við eigum aldrei að nálgast mál sem handhafar hins eina og endanlega sannleika, heldur ávallt af opnum huga og vilja til að hlusta á og skilja aðra. Það er grundvöllur friðsamlegrar sambúðar okkar, hvar sem við erum og hver sem við erum. Það er í þeim anda sem boðað er til þessa fundar.
Að murka lífið úr heilli þjóð

Að murka lífið úr heilli þjóð

B sýndi okkur húsin sem enn eru í eigu múslima en eru nú innlyksa í landnemahverfunum. Íbúarnir mega til dæmis ekki keyra heim til sín, heldur verða að leggja hinu megin við nýju landamerkin og flytja allt á hjólbörum eða ösnum eða bera það sjálfir. Ég sá fyrir mér sjálfa mig með barn á öðrum handleggnum og þunga innkaupapokana í hinni, gangandi nokkra kílómetra frá þeim stað sem þurfti að skilja bílinn eftir. 
Þjóðnýting aftur á dagskrá

Þjóðnýting aftur á dagskrá

NATÓ ríkin hafa sem kunnugt er sammælst um að krefja Rússa um stríðsskaðabætur. Þessum áformum var veitt mannréttindavottorð á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins. Til að fjármagna skaðabæturnar var ákveðið að byrja á því að taka gjaldeyrisforða Rússa eignarnámi og þar með þær “eigur” rússneskra auðkýfinga sem komast mætti yfir. Þetta er af sama meiði og kallað hefur…