Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni WHO (World Health Organization) samkvæmt drögum að nýjum viðbótum við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina IHR (International Health Regulations). Þýtt af DailySceptic.[1] Hópurinn UsForThem hefur greint frá því að nýútgefin drög að IHR frá WHO sýni mikinn viðsnúning í þeim þáttum sem þóttu hvað mest öfgakenndir í fyrri áætlunum. Hér kemur upptalning á nýjum drögum…
Tillaga til Ketils skræks

Tillaga til Ketils skræks

Áður en ég geri grein fyr­ir Katli skræk vil ég segja frá for­send­um þeirr­ar til­lögu sem ég legg hér fram í eins knöppu máli og kost­ur er, enda er þetta sunnu­dagspist­ill sem á ekki að vera lengri en nem­ur ein­um kaffi­bolla í lestri.Til­lag­an bygg­ir á svo­nefndri dómínó­kenn­ingu. Hún geng­ur út á að hið sama ger­ist…
„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

Til stendur að byggja brú yfir Fossvoginn, milli Kársness og Reykjavíkur. Að öllu óbreyttu hefst vinna við þetta verkefni í sumar.  Sam­kvæmt frumdrög­um að fyrstu lotu borg­ar­línu var áætlaður kostnaður við brúna sjálfa 2,25 millj­arðar. Nú er verðmiðinn kominn í 8,8 milljarða!  En eins og margir vita fara svona verkefni yfirleitt vel fram úr áætlun,…
SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

Á Krossgötum má lesa umfjöllun og fréttir sem aðrir fjölmiðlar þegja um. Hér er eitt dæmi: Íslenskur stjórnmálamaður fær boð frá erlendu ríki sem heiðursgestur í þakkarskyni fyrir ómetanlegt framlag á úrslitastundu sem treysti tilvistarrétt og sjálfstæði viðkomandi ríkis. Á þinghúsi landsins blaktir íslenski fáninn honum til heiðurs. Í heimalandi hans slá fjölmiðlar þagnarhjúp um…
„Ég er ekki ég, ég er annar“

„Ég er ekki ég, ég er annar“

Þeim sem ná að nýta sér þessa möguleika markvisst mun farnast betur, rétt eins og þeim sem ná að nýta sér önnur tækifæri til að auka eigin hæfni og afköst sem gervigreindin býður upp á. En verði ekkert að gert er ljóst að sá hópur verður miklu stærri sem fer hallloka, þau sem glata stjórn á eigin lífi og renna saman við eftirlíkingarnar, ekki aðeins í augum annarra, heldur einnig gagnvart sjálfum sér.
Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist skatttsvik og mögulegur stuðningur við hryðjuverkamenn. Svo má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast…
Börnin okkar verðskulda betri menntun

Börnin okkar verðskulda betri menntun

Fyrr í þessum mánuði var öllu starfsfólki Menntamálastofnunar sagt upp m.a. með vísan til þess að 40% fimmtán ára nem­enda á Íslandi búi ekki yfir grunn­hæfni í lesskiln­ingi, að því er kom fram í niður­stöðum PISA-könn­un­ar­inn­ar 2022 sem voru birt­ar 5. des­em­ber sl. Þetta er vel að merkja sama starfsfólkið og bar ábyrgð á útgáfu þessa rits…
Við stöndum á krossgötum

Við stöndum á krossgötum

Þessa þróun verður að ræða út frá mörg­um hliðum og leita skýr­inga. Einn þátt­ur­inn í þessu er hvort við það verði unað að for­sæt­is­ráðherra lands­ins gegni sendi­herra­hlut­verki í þágu SÞ og sinni þar er­ind­rekstri sem mögu­lega er ósam­ræm­an­leg­ur hlut­verki henn­ar sem for­sæt­is­ráðherra.
Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Eins gott að ritskoðunarteymi Þýskalands fékk ekki veður af fundi þessa fólks í grennd við Bonn í Þýskalandi um síðustu helgi. Til fundarins var efnt til að ræða hugmyndir um lýðræði og frið, vernd umhverfisins, jafnrétti kynjanna og ýmislegt þessu tengt og með hvaða hætti mætti best örva umræðu um þessi efni. En þá kemur að…
Þið voruð blekkt!

Þið voruð blekkt!

Ótal aðilar hafa áttað sig og fjölmargir hafa snúið baki við glæpaklíkunni sem ber ábyrgðina. Blessunarlega. Ég á bara svo erfitt með að skilja skortinn á sjálfsvitundinni, sjálfsgagnrýninni og þessa ólýsanlegu þrjósku sem knýr fólk til að halda dauðahaldi í fjarstæðukenndar mýtur og löngu afsannaðar eftiráskýringar í einhverri örvæntingarfullri þrá til að vernda stolt sitt.
Atkvæðagreiðsla

Stóra spurningin – Er virkilega enn í dag kerfisbundið grafið undan vestrænu lýðræðissamfélagi? (seinni hluti greinaraðar)

Grein þessi er framhald af fyrri grein höfundar: „Samfélagsrof - Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði“, sem leiddi fram þá niðurstöðu að vestrænt samfélag hefur verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi og þá með hugsjónalegum undirróðri (Ideological subversion). Eftir stóð hins vegar að svara spurningunni um í hvaða tilgangi það hefur verið…