Þegar lygar bráðna

Þegar lygar bráðna

Yfirvöld eru furðulegt fyrirbæri. Við treystum þeim til að byggja upp og viðhalda innviðum, heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og utanríkisstefnu, svo eitthvað sé nefnt. Við afhentum þeim stóran hluta launa okkar í von um að fá þjónustu í staðinn.  En þau eru meira en það. Þau eru meira en bara rekstraraðili á grunnstoðum. Þau passa líka upp…
Treystu mér, ég er læknir

Treystu mér, ég er læknir

Læknastéttin er sennilega með dáðustu stéttum sem um getur og er það ekkert skrýtið. Læknar bjarga lífum, lækna mein og hlúa að sjúkum. Sá sem leggur á sig langt og erfitt námið gerir það af umhyggju fyrir heilsu náungans og almennri velferð manna. Læknar verðskulda að njóta mikillar virðingar þótt enginn sé vitaskuld hafinn yfir…
Málfrelsið og málfrelsið

Málfrelsið og málfrelsið

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að kalla einhvern rasista, samsæriskenningasmið, álhatt, Trumpista, lygara, skítadreifara falsfrétta eða eitthvað orð sem kemur umræðuefninu jafnvel lítið við. Um leið styðjum við málfrelsi á meðan enginn er að hrópa eldur í leikhúsi að ósekju. En málfrelsi er ekki bara málfrelsi. Það mætti…
Vísindin og vísindin

Vísindin og vísindin

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að vísa í vísindin, eða öllu heldur Vísindin. Þetta tvennt, vísindin og Vísindin, er ekki það sama. Til að örva umræðu og kalla á andstæð sjónarmið og gagnrýni er hægt að styðjast við vísindin. Til að reyna þagga niður í öðrum er stuðst…
Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Þegar fjölmiðlar völdu á tækniöld að þagga niður í skoðunum og reyna að móta umræðuna og viðhorf fólks, flytja áróður yfirvalda gagnrýnislaust og uppnefna gagnrýnendur sem samsæriskenningasmiði þá gerðist eitthvað. Málfrelsið fann nýja farvegi. Það verður ekki stöðvað úr þessu.
Handhafar sannleikans

Handhafar sannleikans

Minn sannleikur er hvorki betri né verri en þinn sannleikur. Minn sannleikur ræður því á sama hátt og þinn hvernig ég hegða mér, hverja ég kýs, hvort ég drekki kaffi eða gos eða hvað mér finnst gaman að horfa á í sjónvarpinu. Hann er að baki vali mínu á álitsgjöfum, afþreyingu og upplýsingaveitum, alveg eins og þinn sannleikur hjá þér.
Ertu hestur?

Ertu hestur?

Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru…
Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum…