FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

Frægasta tíst í sögu FDA Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) kaus nú á dögunum að semja utan réttar eftir að ljóst var að stofnunin yrði dæmd fyrir alvarlega glæpi með því að eyða hundruðum milljóna af skattpeningum (reyndar kemur meirihluti fjármagns til FDA frá lyfjaframleiðendum) í  áróðursherferð gegn lyfinu ivermektín, sem urmull rannsókna sýndu að…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Vísindin og vísindin

Vísindin og vísindin

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að vísa í vísindin, eða öllu heldur Vísindin. Þetta tvennt, vísindin og Vísindin, er ekki það sama. Til að örva umræðu og kalla á andstæð sjónarmið og gagnrýni er hægt að styðjast við vísindin. Til að reyna þagga niður í öðrum er stuðst…
Afhjúpanir

Afhjúpanir

Ég hlekkja sjaldan á fréttir Morgunblaðsins en þessi er merkileg. Hér ríður loks íslenskur fjölmiðill á vaðið og afhjúpar einn helsta lygasöguframleiðandann um atburði í Ísrael 7. október. Vitnað er í rannsókn ísraelska stórblaðsins Haaretz. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem ZAKA samtökin hafa verið afhjúpuð sem lygamaskína. Þessi samtök voru…
„Ég er ekki ég, ég er annar“

„Ég er ekki ég, ég er annar“

Þeim sem ná að nýta sér þessa möguleika markvisst mun farnast betur, rétt eins og þeim sem ná að nýta sér önnur tækifæri til að auka eigin hæfni og afköst sem gervigreindin býður upp á. En verði ekkert að gert er ljóst að sá hópur verður miklu stærri sem fer hallloka, þau sem glata stjórn á eigin lífi og renna saman við eftirlíkingarnar, ekki aðeins í augum annarra, heldur einnig gagnvart sjálfum sér.
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…
Tilraunin sem mistókst

Tilraunin sem mistókst

Yfirlýsing sóttvarnalæknis um að Covid-19 bólusetningar hafi dregið úr dánarlíkum um helming er röng. Hefðu allir sextugir og eldri þegið fulla bólusetningu með örvunarskömmtum hefðu dauðsföll meðal þessa hóps aðeins orðið 8,4% færri en raunin varð, ekki 50% færri eins og embættið staðhæfir. Hefðu allir á aldrinum 60-79 ára þegið tvær bólusetningar hefðu dauðsföll meðal þessa hóps orðið tæplega fjórfalt fleiri en ef enginn hefði þegið bólusetningu. Staðhæfingin grundvallast á því að embættið flokkar alla sem þegið hafa 1-2 bólusetningar sem óbólusetta.
Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Snorri Másson skrifar: Hverjum heldur þú með í stríðinu?Það veltur á ýmsu, aðallega upplýsingunum sem þér er leyft að sjá X logar stafnanna á milli í hatrömmum deilum á milli íslenskra stuðningsmanna Ísrael og stuðningsmanna Palestínu. Gjörið svo vel, djúp heift ef ekki á stundum hreinlega hatur í garð samlanda okkar vegna málefnis sem er…
Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Gagnrýnin hugsun á í vök að verjast og fagleg blaðamennska ekki síður. Það sem margir töldu áður vera trausta og hlutlæga fjölmiðla sem miðla mikilvægum upplýsingum og skoðunum eru oftar en ekki fyrirbæri sem hegða sér eins og hver annað launaður blaðamannafulltrúi stórfyrirtækis.