Vísindin og vísindin

Vísindin og vísindin

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að vísa í vísindin, eða öllu heldur Vísindin. Þetta tvennt, vísindin og Vísindin, er ekki það sama. Til að örva umræðu og kalla á andstæð sjónarmið og gagnrýni er hægt að styðjast við vísindin. Til að reyna þagga niður í öðrum er stuðst…
„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

Til stendur að byggja brú yfir Fossvoginn, milli Kársness og Reykjavíkur. Að öllu óbreyttu hefst vinna við þetta verkefni í sumar.  Sam­kvæmt frumdrög­um að fyrstu lotu borg­ar­línu var áætlaður kostnaður við brúna sjálfa 2,25 millj­arðar. Nú er verðmiðinn kominn í 8,8 milljarða!  En eins og margir vita fara svona verkefni yfirleitt vel fram úr áætlun,…
Tómlæti á landamærum

Tómlæti á landamærum

Tölur fengnar af heimasíðu Útlendingastofnunar, utl.is. Eng­um dylst að stjórn­völd standa nú á gati þegar kem­ur að mót­töku fólks sem hingað leit­ar í von um alþjóðlega vernd (hæl­is­leit­end­ur). Stefnu um skipu­lega mót­töku flótta­manna í sam­starfi við sveit­ar­fé­lög og alþjóðastofn­an­ir hef­ur verið kastað fyr­ir róða. Eft­ir standa handa­hófs­kennd­ar ákv­arðanir stjórn­valda og skuld­bind­ing­ar sem strax frá upp­hafi…
Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Nú eftir að nær allir Íslendingar hafa smitast, þá blasir tilgangsleysi aðgerðanna við öllum.  En mun íslenskt réttarkerfi átta sig á því og standast prófið, eða er stjórnarskráin marklaust plagg sem yfirvöld geta ýtt til hliðar þegar hentar. Klukkan 9:00 í dag (7.júní) fer mál sem tengist þessum aðgerðum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í sal 201. Hvet alla sem geta komist til að mæta.
Hversu mörgum lífum var fórnað í nafni sóttvarna?

Hversu mörgum lífum var fórnað í nafni sóttvarna?

Getur verið að fyrir hvert dauðsfall vegna Covid-19 hafi að minnsta kosti tveimur einstaklingum verið fórnað með gagnslausum ráðstöfunum, og þá eru dauðsföll vegna bólusetninga ekki talin með? Er mögulegt að það hafi ekki verið sérlega góð hugmynd að tæta upp samfélagsvefinn vegna veiru með 0,2% dánarhlutfall?
Lokanir í nafni sóttvarna misstu marks

Lokanir í nafni sóttvarna misstu marks

Hvernig stendur á því að vægar sóttvarnaaðgerðir skila engu síðri árangri en harðar? Skýringin liggur sjálfsagt í því að lokanir og aðrar aðgerðir eru jafnan viðbragð við fjölgun smita. Smit skila sér ekki í greiningu fyrr en eftir nokkra daga. Hér á landi lagði sóttvarnalæknir til dæmis óljóst mat á þróunina og sendi heilbrigðisráðherra minnisblað um aðgerðir eftir að greindum smitum fjölgaði. Eftir að hafa farið yfir málið og kynnt það í ríkisstjórn gaf ráðherra svo út reglugerð um lokanir. Þá var öllum hvort eð er orðið ljóst að smitum væri að fjölga og höguðu sér eftir því, hver eftir sínum efnum og aðstæðum.
Covid, kjúklingar og varnaðarorð Karls

Covid, kjúklingar og varnaðarorð Karls

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir í nýlegu viðtali við Bændablaðið að á undanförnum árum hafi fleiri látist af völdum sýklalyfjaónæmis en af völdum kovid-19 veirunnar.
Samhengi og plaströrin

Samhengi og plaströrin

Blaðamenn halda áfram að umorða fréttatilkynningar yfirvalda til að halda okkur á beinu brautinni – forðast hið stærra samhengi, gagnrýni og málefnalegt aðhald. Stundum væri hreinlega mest við hæfi að gera grín að hugmyndum yfirvalda okkar. En bíðum ekki eftir því að fjölmiðlar komi að notum þar. Sjálfstæð hugsun er mun vænlegra verkfæri. 
Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Sóttvarnaraðgerðir á heimsvísu vegna covid-19 hafa skapað gjörsamlega viðurstyggilegt ástand hvað eigna- og tekjumisrétti varðar. Á einungis tveimur árum hefur eftirfarandi gerst:  Auður 10 ríkustu einstaklinga heims hefur tvöfaldast. Á tímum covid-19 græddu hinir 2755 milljarðamæringar heimsins meira en þeir höfðu gert á síðustu fjórtán árum á undan. Ríkasta 1 prósentið í heiminum á nú tuttugu sinnum meira en fátækustu 50% jarðarbúa. 252 einstaklingar eiga meiri auð en allur milljarður kvenna í Afríku og Suður Ameríku samanlagt.
Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Þann sjöunda desember í fyrra birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru…
Við megum aldrei gleyma

Við megum aldrei gleyma

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa höft og lokanir vegna kórónaveirunnar þegar valdið dauða hundruða þúsunda barna í þriðja heiminum. Röskun vegna lokana skóla hefur grafalvarlegar afleiðingar fyrir börn. Og eins og rannsóknir hafa þegar sýnt, höfðu þessar aðgerðir engin teljandi áhrif á dauðsföll af völdum Covid-19, en eiga eflaust stóran þátt í aukningu umframdauðsfalla af öðrum…