Toby Young í viðtali hjá Þórarni Hjartarsyni

Toby Young í viðtali hjá Þórarni Hjartarsyni

Í kjölfarið á ráðstefnu Málfrelsis í janúar tók Þórarinn Hjartarson viðtal við Toby Young í podcastinu Ein pæling. Þeir ræða hér um ritskoðun og þöggun, útilokun, kórónuveirufaraldurinn og framtíðina. Viðtalið er nú komið á Youtube og má horfa á það hér. https://youtu.be/cg6mGGXnXCs
Málfrelsi, og það sem ekki má ræða

Málfrelsi, og það sem ekki má ræða

Nýverið ræddu Þórarinn Hjartarson og Þorsteinn Siglaugsson saman í þætti hins fyrrnefnda, Ein Pæling. Þórarinn var svo vinsamlegur að leyfa okkur að birta spjallið í heild, en þættirnir í fullri lengd eru almennt aðeins aðgengilegir áskrifendum. Gerast má áskrifandi að þáttum Þórarins hér. Í þættinum var farið vítt og breitt og fjallað um tjáningarfrelsið og…
Twitterskrárnar sýna hvernig djúpvaldið stýrir umræðunni

Twitterskrárnar sýna hvernig djúpvaldið stýrir umræðunni

Af Twitterskránum að dæma má þó ljóst vera að skilin milli „opinbers“ og „einka“ eru þarna að mestu óraunveruleg. Það er meginniðurstaða hjá Matt Taibbi að FBI og Öryggismálastofnunin (Homeland Security) hafi verið á kafi í því að ákveða, frá einu máli til annars, hvaða sjónarmið megi heyrast hjá Twitter og hver ekki, sem og hvaða fréttir megi koma. Eftir opnun Twitterskráa þarf ekki getgátur lengur, staðreyndirnar liggja opnar í dagsljósinu.
Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda

Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda

Ég varpaði fram þeirri spurningu undir lok fundar Málfrelsisfélagsins hverju það gæti sætt að tilraunir Kúrda til að koma á friði fengju nánast aldrei að heyrast í fjölmiðlum heimsins og visaði ég sérstaklega í orð Abdullah Öclans, helsta leiðtoga Kúrda í Tyrklandi, Sýrlandi og víðar.
Hver vill svara fyrst?

Hver vill svara fyrst?

Reglulega erum við minnt á mikilvægi þess að standa vörð um „vestræn gildi“. Svo mikils virði séu þau, okkur svo dýrmæt, að allt sé til vinnandi að vaðrveita þau. Þurfi til þess að heyja stríð þá verði svo að vera.  Látum það síðastnefnda liggja á milli hluta að sinni þótt röksemdafærslan sé varasöm. Mörg verstu…
Trúverðuga fréttaframtakið

Trúverðuga fréttaframtakið

Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, appelsínugulu uppreisnirnar í múslimalöndum fyrir nokkrum árum, gulu vestin í Frakklandi, útlendingamál, Covid, bólusetningar og nú síðast stríðið í Úkraínu. 
Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Sóttvarnaraðgerðir á heimsvísu vegna covid-19 hafa skapað gjörsamlega viðurstyggilegt ástand hvað eigna- og tekjumisrétti varðar. Á einungis tveimur árum hefur eftirfarandi gerst:  Auður 10 ríkustu einstaklinga heims hefur tvöfaldast. Á tímum covid-19 græddu hinir 2755 milljarðamæringar heimsins meira en þeir höfðu gert á síðustu fjórtán árum á undan. Ríkasta 1 prósentið í heiminum á nú tuttugu sinnum meira en fátækustu 50% jarðarbúa. 252 einstaklingar eiga meiri auð en allur milljarður kvenna í Afríku og Suður Ameríku samanlagt.
Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Nú vitum við að Elon Musk gæti rekið 3 af 4 starfsmönnum Twitter og miðillinn myndi virka betur en nokkru sinni fyrr. Þetta fólk var nefnilega ekki að vinna fyrir miðilinn. Það var að vinna gegn honum. Og í hvaða tilgangi? Að halda skólunum lokuðum. Til að neyða fólk í bólusetningu. Að viðhalda ferðatakmörkunum. Að þvinga fram grímunotkun og magna upp veiruótta.