Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…
Tómlæti á landamærum

Tómlæti á landamærum

Tölur fengnar af heimasíðu Útlendingastofnunar, utl.is. Eng­um dylst að stjórn­völd standa nú á gati þegar kem­ur að mót­töku fólks sem hingað leit­ar í von um alþjóðlega vernd (hæl­is­leit­end­ur). Stefnu um skipu­lega mót­töku flótta­manna í sam­starfi við sveit­ar­fé­lög og alþjóðastofn­an­ir hef­ur verið kastað fyr­ir róða. Eft­ir standa handa­hófs­kennd­ar ákv­arðanir stjórn­valda og skuld­bind­ing­ar sem strax frá upp­hafi…