Málfrelsi, og það sem ekki má ræða

Nýverið ræddu Þórarinn Hjartarson og Þorsteinn Siglaugsson saman í þætti hins fyrrnefnda, Ein Pæling. Þórarinn var svo vinsamlegur að leyfa okkur að birta spjallið í heild, en þættirnir í fullri lengd eru almennt aðeins aðgengilegir áskrifendum. Gerast má áskrifandi að þáttum Þórarins hér.

Í þættinum var farið vítt og breitt og fjallað um tjáningarfrelsið og ritskoðun, gagnrýni á sóttvarnaráðstafanir og forsöguna að baki þess að félagið Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, var stofnað. Samtal Þórarins og Þorsteins geta lesendur hlustað á hér:

Comments

No comments yet. Why don’t you start the discussion?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *