Þegar lygar bráðna

Þegar lygar bráðna

Yfirvöld eru furðulegt fyrirbæri. Við treystum þeim til að byggja upp og viðhalda innviðum, heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og utanríkisstefnu, svo eitthvað sé nefnt. Við afhentum þeim stóran hluta launa okkar í von um að fá þjónustu í staðinn.  En þau eru meira en það. Þau eru meira en bara rekstraraðili á grunnstoðum. Þau passa líka upp…
Vísindin og vísindin

Vísindin og vísindin

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að vísa í vísindin, eða öllu heldur Vísindin. Þetta tvennt, vísindin og Vísindin, er ekki það sama. Til að örva umræðu og kalla á andstæð sjónarmið og gagnrýni er hægt að styðjast við vísindin. Til að reyna þagga niður í öðrum er stuðst…
Að þykjast er allt sem þarf

Að þykjast er allt sem þarf

Tóbaksiðnaðurinn, áfengisframleiðendur og framleiðendur klasasprengna, eiturgass og pyntingatóla þurfa ekki að örvænta. ESG kemur þeim til bjargar. Í stað samfélagslegrar ábyrgðar koma áferðarfallegar skýrslur. Raunveruleg áhrif starfseminnar skipta engu máli lengur séu aflátsbréfin aðeins keypt dýrum dómum. Að þykjast er allt sem þarf.