Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…
Tillaga til Ketils skræks

Tillaga til Ketils skræks

Áður en ég geri grein fyr­ir Katli skræk vil ég segja frá for­send­um þeirr­ar til­lögu sem ég legg hér fram í eins knöppu máli og kost­ur er, enda er þetta sunnu­dagspist­ill sem á ekki að vera lengri en nem­ur ein­um kaffi­bolla í lestri.Til­lag­an bygg­ir á svo­nefndri dómínó­kenn­ingu. Hún geng­ur út á að hið sama ger­ist…
Veislurnar í garði Höss

Veislurnar í garði Höss

Margir höfðu dásamað kvikmyndina The Zone of Interest áður en ég lét til leiðast að sjá hana en hún fjallar um Rudolph Höss, útrýmingarstjóra Auschwitz og hans fjölskyldu sem bjó við góðan kost, svo að segja utan í ógeðslegustu og afkastamestu dauðaverksmiðju helfararinnar. Ástæðan fyrir tregðu minni til að sjá hana var ekki sinnuleysi gagnvart…