Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Fataval er mannréttindi Hér þarf að koma þeim skilaboðum til Macrons, að hafi hann áhyggjur af stéttaskiptingu,…
Farið offari í lokunum í Grindavík?

Farið offari í lokunum í Grindavík?

Frá fyrstu tíð höfum við Grindvíkingar sem börn leikið okkur í sprungum, í hellum og gjótum í hrauninu umhverfis Grindavík. Leikvöllur okkar var hraunið, bryggjan, fjaran, Þorbjörn og Ægissandur, við klifruðum í fjöllum, sváfum úti, syntum í sjónum, hlupum undan öldum og vorum úti allan daginn. Lífið var ekki hættulaust, við meiddum okkur, sýndum varkárni…
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…
Orma­gryfja plast­barka­málsins

Orma­gryfja plast­barka­málsins

Eftir að hafa sett mig inn í plastbarkamálið svokallaða í kjölfar heimildaþáttanna Bad Surgeon á streymisveitunni Netflix, þá er ég með nokkrar vangaveltur sem mig langar að greina frá. Fyrir það fyrsta hef ég velt fyrir mér hver ábyrgð einstakra lækna sé þegar þeir vísa á meðferðir sem allt þeirra kerfi styður við. Rannsóknir virðast lofa góðu…
Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist skatttsvik og mögulegur stuðningur við hryðjuverkamenn. Svo má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast…
Börnin okkar verðskulda betri menntun

Börnin okkar verðskulda betri menntun

Fyrr í þessum mánuði var öllu starfsfólki Menntamálastofnunar sagt upp m.a. með vísan til þess að 40% fimmtán ára nem­enda á Íslandi búi ekki yfir grunn­hæfni í lesskiln­ingi, að því er kom fram í niður­stöðum PISA-könn­un­ar­inn­ar 2022 sem voru birt­ar 5. des­em­ber sl. Þetta er vel að merkja sama starfsfólkið og bar ábyrgð á útgáfu þessa rits…
Við stöndum á krossgötum

Við stöndum á krossgötum

Þessa þróun verður að ræða út frá mörg­um hliðum og leita skýr­inga. Einn þátt­ur­inn í þessu er hvort við það verði unað að for­sæt­is­ráðherra lands­ins gegni sendi­herra­hlut­verki í þágu SÞ og sinni þar er­ind­rekstri sem mögu­lega er ósam­ræm­an­leg­ur hlut­verki henn­ar sem for­sæt­is­ráðherra.
Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Eins gott að ritskoðunarteymi Þýskalands fékk ekki veður af fundi þessa fólks í grennd við Bonn í Þýskalandi um síðustu helgi. Til fundarins var efnt til að ræða hugmyndir um lýðræði og frið, vernd umhverfisins, jafnrétti kynjanna og ýmislegt þessu tengt og með hvaða hætti mætti best örva umræðu um þessi efni. En þá kemur að…
Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

Ef hugmyndir þeirra sem nú vinna að framangreindum reglum verða að veruleika, þ.e. ef tilskilinn meirihluti þjóða samþykkir breytingarnar í maí 2024 og hinar þjóðirnar hafna nýju reglunum ekki, mun WHO umbreytast í nýja valdastofnun sem öðlast mun nánast alræðisvald yfir aðildarríkjunum þegar yfirmaður þeirrar stofnunar ákveður að lýsa slíku ástandi yfir.
Þið voruð blekkt!

Þið voruð blekkt!

Ótal aðilar hafa áttað sig og fjölmargir hafa snúið baki við glæpaklíkunni sem ber ábyrgðina. Blessunarlega. Ég á bara svo erfitt með að skilja skortinn á sjálfsvitundinni, sjálfsgagnrýninni og þessa ólýsanlegu þrjósku sem knýr fólk til að halda dauðahaldi í fjarstæðukenndar mýtur og löngu afsannaðar eftiráskýringar í einhverri örvæntingarfullri þrá til að vernda stolt sitt.