Til minningar um lýðræðið

Til minningar um lýðræðið

„Frammi fyr­ir þessu rann smám sam­an upp fyr­ir kjós­end­um að stjórn­mál­in höfðu umbreyst í leik­lest­ur og stjórn­mála­menn­irn­ir í brúður.“ Þótt ekkert fæðingarvottorðt­orð sé til er al­mennt talið að lýðræðið hafi fæðst í Grikklandi á 5. öld f. Kr. og að vöggu þess sé helst að finna í borg­rík­inu Aþenu. Á æsku­skeiði átti lýðræðið góða spretti…
Hvert liggur leiðin?

Hvert liggur leiðin?

Upplýsingin, menntastefna 18. aldar, miðaði að því að uppfræða almenning og endurskipuleggja pólitískt líf þannig að kennivaldi yrði vikið til hliðar og einstaklingnum veitt frelsi til hugsunar, skoðanamyndunar og sannleiksleitar. Lýðræðið byggir samkvæmt þessu á því að hver einasti maður myndi sér sjálfstæða skoðun, en berist ekki hugsunarlaust með straumnum. Átakanlegt er að sjá fólk…