Ísland í eftirsannleik: Samfélagslegar gaslýsingar og afbakaður raunveruleiki

Ísland í eftirsannleik: Samfélagslegar gaslýsingar og afbakaður raunveruleiki

Í heimi þar sem fyrirfinnast raunveruleg fyrirbæri sem ekki má ræða ríkir menning þöggunar. Í heimi þar sem forvitni er löstuð er um að ræða samfélag sem tapar þorsta sínum eftir þekkingu. Samfélagsgerðin stendur þá í stað þó hún noti ný hugtök og viðurkenni nýja valdastjórn. Þegnarnir nærast á kenningarkerfi sem jafnframt lokar á hugvitið. Innsæið dofnar og tilfinningagreindin dalar. Eftir stöndum við þekkingarlaus og merkingarlaus.
Það sem ekki mátti ræða í Hamborg en þyrfti að ræða í Reykjavík

Það sem ekki mátti ræða í Hamborg en þyrfti að ræða í Reykjavík

Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að boð berast frá stjórnendum háskólans um að ákveðið hafi verið að banna að ráðstefnan fari fram innan veggja skólans, þýska leyniþjónustan hafi sagt að umræðan væri þess eðlis að hún ýtti undir róttækni og öfgar í stjórnmálum.
Atlagan að kjarna frelsisins

Atlagan að kjarna frelsisins

Hvaða áhrif hefur þetta á samfélög okkar og samskipti, sem á endanum byggja að mestu á líkamlegri tjáningu? Er samfélagsvefurinn að rakna upp? Hverjar verða afleiðingarnar, hvað drífur þessa þróun áfram og hvernig getum við brugðist við henni? Um þetta fjalla breski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Laura Dodsworth og dr. Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands á fundi Málfrelsis, sem haldinn verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 15. apríl kl. 14.
Ótti og einangrun – Er samfélagsvefurinn að rakna upp?

Ótti og einangrun – Er samfélagsvefurinn að rakna upp?

Er samfélagsvefurinn að rakna upp? Hverjar verða afleiðingarnar, hvað drífur þessa þróun áfram og hvernig getum við brugðist við henni? Þessum spurningum verður leitast við að svara á fundi Málfrelsis - samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, sem haldinn verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 14 laugardaginn 15 apríl.
Munum við einhvern tíma læra?

Munum við einhvern tíma læra?

„Þau“ eru hermennirnir sem streyma á vígvöllinn í stað þess að neita því, unnustur þeirra, sem tína blómin til að leggja á leiði þeirra, í stað þess að banna þeim að fara. Því stríð brjótast ekki út án hermanna, og eins og hið fræga leikverk Aristófanesar, Lýsistrata, kennir okkur, þá  brjótast þau ekki heldur út án unnusta þeirra; stríð brjótast aðeins út með stuðningi fólksins, eða vegna afskiptaleysis þess.
Árangur Svía sýnir að við áttum alltaf val

Árangur Svía sýnir að við áttum alltaf val

Árangur Svíþjóðar er afar mikilvægur, því hann sýnir glöggt að hinar síendurteknu staðhæfingar um að við höfum ekki haft neitt val standast ekki. Við eigum ávallt val og við getum ekki skorast undan ábyrgð okkar á því vali. "The Herd" veitir frábæra innsýn í hvernig Svíar völdu sína leið og hvaða árangri hún skilaði. Það er skylda okkar að læra af því.
Stefnuyfirlýsing þess vakandi

Stefnuyfirlýsing þess vakandi

Það er nauðsynlegt að við séum ekki sundruð meira en nú er orðið. Að við gröfum ekki skotgrafir á milli hópa með ólíkar áherslur sem deila þó því hugarfari að yfirvöldum ríkja og heilbrigðismála sé ekki lengur treystandi. Að blaðamenn séu ekki ábyrgir gagnrýnendur á samfélagið. Að hagsmunabarátta stórra alþjóðafyrirtækja teygir anga sína djúpt inn í samfélag okkar.
Endalok Fréttablaðsins

Endalok Fréttablaðsins

Það er raunar hlálegt að það óvissuástand sem nú er uppi er í bein afleiðing af þeirri sjálfsmorðsárás á samfélagið sem stjórnmálaflokkarnir stóðu að, allir sem einn snemma árs 2020, en sem Fréttablaðið barðist gegn af mikilli einurð lengi vel, árás sem raunar átti sér ekki aðeins stað hérlendis, heldur um allan heim.
Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

Eftir situr að gríman var mögulega elskað fyrirbæri af mörgum. Hún var gullstjarna fyrir góða hegðun. Hún var tákn fyrir hinn þæga þegn. Hún faldi okkur og leyfði okkur að hverfa í fjöldann. Hennar er jafnvel saknað af einhverjum.