Posted inGagnrýnin hugsun Lýðræði Tjáningarfrelsi
Börnin okkar verðskulda betri menntun
Fyrr í þessum mánuði var öllu starfsfólki Menntamálastofnunar sagt upp m.a. með vísan til þess að 40% fimmtán ára nemenda á Íslandi búi ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi, að því er kom fram í niðurstöðum PISA-könnunarinnar 2022 sem voru birtar 5. desember sl. Þetta er vel að merkja sama starfsfólkið og bar ábyrgð á útgáfu þessa rits…