Málþing um Covid-19 og bóluefnin
Samtökin Frelsi og ábyrgð og Málfrelsi standa fyrir málþingi á Hótel Natura (Hótel Loftleiðum) 4. apríl n.k. um álitamál tengd Covid-19 með sérstakri áherslu á mRNA covid efnin. Meðal fyrirlesara verður hinn eftirsótti og þekkti hjartalæknir Dr. Aseem Malhotra. Dr. Malhotra er margverðlaunaður ráðgjafi á svið hjartalækninga. Hann er meðlimur í Royal College of Physicians og forseti…