Posted inGagnrýnin hugsun Kórónuveirufaraldurinn
Treystu mér, ég er læknir
Læknastéttin er sennilega með dáðustu stéttum sem um getur og er það ekkert skrýtið. Læknar bjarga lífum, lækna mein og hlúa að sjúkum. Sá sem leggur á sig langt og erfitt námið gerir það af umhyggju fyrir heilsu náungans og almennri velferð manna. Læknar verðskulda að njóta mikillar virðingar þótt enginn sé vitaskuld hafinn yfir…