Heil­brigð skyn­semi

Heil­brigð skyn­semi

Greinin birtist fyrst á www.visir.is fimmtudaginn 25. júlí 2024. Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Þetta er vandamál alls staðar í heiminum, en sennilega hvergi jafn ljóslifandi og á Íslandi og þá líklega sökum smæðar. Mér var hugsað til þessa fyrirbæris þegar…
Þegar vígin falla…

Þegar vígin falla…

Bandarískt lýðræði, sem á að heita kyndilberi lýðræðis í heiminum almennt, er að veslast upp fyrir augunum á okkur. Meginstraumsmiðlar (MSM), þ.m.t. ríkisreknir fjölmiðlar eins og BBC og RÚV, hafa tekið fullan þátt í að breiða yfir, fela og afvegaleiða, með þeim árangri að stærstur hluti almennings í USA og hér á Íslandi varð steinhissa…
Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir" líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki…
Harvard traðkar á sannleikanum

Harvard traðkar á sannleikanum

„Ég er ekki lengur prófessor í læknisfræði við Harvard. Einkunnarorð Harvard er 'Veritas', sem er sannleikur á latínu. En nú hef ég uppgötvað að maður getur verið rekinn fyrir að segja sannleikann.” Með þessum orðum hefst frásögn Martin Kulldorffs, líftölfræðings og faraldurfræðings, á því hvernig hann barðist við að halda í sannleikann meðan heimurinn týndi…
Málfrelsið og málfrelsið

Málfrelsið og málfrelsið

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að kalla einhvern rasista, samsæriskenningasmið, álhatt, Trumpista, lygara, skítadreifara falsfrétta eða eitthvað orð sem kemur umræðuefninu jafnvel lítið við. Um leið styðjum við málfrelsi á meðan enginn er að hrópa eldur í leikhúsi að ósekju. En málfrelsi er ekki bara málfrelsi. Það mætti…
Stormur í aðsigi í Eurovision

Stormur í aðsigi í Eurovision

Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum…
Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist skatttsvik og mögulegur stuðningur við hryðjuverkamenn. Svo má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast…
Vei þér, Weiwei, ef þú spilar ekki með Gyðingum og þeirra vinum

Vei þér, Weiwei, ef þú spilar ekki með Gyðingum og þeirra vinum

Ekki voru þessi orð hörð, gagnrýni beitt eða áburður mikill. Í raun tekið á málefninu með hlutlægni og hófsemd. En Gyðingasamfélagið er viðkvæmt og fljótt að bregðast við. Í vikunni, sem leið, átti Ai að halda listsýningu í Lisson Gallery í London. Í framhaldinu ætluðu gallerí í New York, Berlín og París að sýna verk Ai Weiwei. Þessum sýningum hefur nú öllum verið aflýst. Skýring forsvarsmanna galleríanna var, að þau væru ekki vettvangur ummæla, sem teljast mættu rasísk. Fjandsamleg Gyðingum. Hugtökin skoðanafrelsi og tjáningarfrelsi standa greinilega ekki ofarlega á blaði hjá þessum listasöfnum eða listaverkasölum.
Játning hins útskúfaða

Játning hins útskúfaða

Baráttan fyrir frelsinu til að fá að mynda sér sjálfstæðar skoðanir og lifa í takt við þær er aldrei full unnin. Tímabil heimsfaraldurs kenndi okkar raunar að slíkt frelsi sé alls ekki svo sjálfsagt, eigi undir högg að sækja og að meirihluti almennings sé ekki enn búinn að átta sig á því.
Hvað er vekni?

Hvað er vekni?

Meðal gallanna má telja afneitun á náttúrulegu eðli mannsins sem dýrategundar með hlutlægt tilfinninga- og siðferðislíf sem býður sjálfdæmishyggju birginn. Ýmsir óttast einnig ósættanleikann sem skautunarmenningin virðist bera í sér og kvíðann og gremjuna sem hún vekur upp, ekki síst á samfélagsmiðlum sem fitna eins og púki á fjósbita við hvert nýtt samfélagslegt kvíðakast.
Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Skjáskot úr myndbandi af ræðu RFK Jr hjá Hillsdale College. Á dögunum átti sér stað sögulegt viðtal við forsetaframbjóðandann Robert Kennedy Jr í einum vinsælasta hlaðvarpsþættinum í heiminum; „The Joe Rogan Experience“. Hlaðvarpið, sem hefur gefið út yfir 2000 þætti á 13 árum, er í efsta sæti á vinsældarlista Spotify í flestum enskumælandi löndum og…