Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, lýsti nýlega eftirsjá vegna þess hvernig fyrirtæki hans gekk að kröfum alríkisstjórnarinnar um að ritskoða gagnrýni á Covid-stefnu Biden-stjórnarinnar. En er Facebook virkilega að hefja tímabil tjáningarfrelsis í anda "Fagra nýja heimsins"? Facebook tilkynnti mér á sunnudagsmorgni að fyrir átta árum síðan hefði ég birt tengil á grein mína í Washington…
Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Það er ótrúlegt en satt að nú hefur þjónustan Archive.org, sem hefur verið til síðan 1994, hætt að skrásetja allt efni á vefnum. Í fyrsta skipti í 30 ár hefur nú liðið langur tími, — allt frá 8.–10. október — án þess að þessi þjónusta hafi afritað efni á netinu í rauntíma.
Er ég stýrð andstaða?

Er ég stýrð andstaða?

Það kaldhæðnislega við þetta allt saman er að eftir yfirlestur þessarar greinar þá skil ég  vel að einhver telji þessa grein vera málgagn stýrðrar andstöðu. Ég veit ekki hvernig ég get afsannað þann grun enda gæti ég verið stýrð andstaða án þess að vita af því.
Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Í stað þess að stuðla að opinskárri og upplýstri umræðu um bæði ávinningu og áhættu bólusetninga, er umræðan að verða einhliða. Ef markmiðið er að byggja upp heilbrigðara og samheldnara samfélag, gæti leiðin áfram ekki legið í tilskipunum og áróðri, heldur í trausti, samræðu og gagnsæi.
Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Þegar félagið Málfrelsi var stofnað fyrir tveimur árum var það gert vegna alvarlegra þöggunartilburða á faraldursárunum sem hafði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir heimsbyggðina. En þótt faraldurinn sé afstaðinn á málfrelsi enn undir högg að sækja. Frumkvöðullinn Elon Musk varð málfrelsishetja í augum margra þegar hann keypti Twitter og umbreytti því í nýjan…
Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Ritskoðun snýst um stjórnun. Sá sem stjórnar því hvað við fáum að sjá / lesa, stjórnar í raun ferðinni. Nú er komin fram alþjóðleg risafrétt, sem við reyndar heyrum hvorki á RÚV né öðrum ríkisstyrktum íslenskum fjölmiðlum: Zuckerberg forstjóri FB viðurkennir, í bréfi til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, að hafa látið undan þrýstingi Bandaríkjastjórnar og beitt ritskoðun á…
Af drag­drottningum og grát­kórum

Af drag­drottningum og grát­kórum

Hinsegin fólk, í öllum sínum fjölbreytileika, hefur verið hluti af mannlegu samfélagi alla tíð. Öfgakennd viðbrögð fólks við þessu svokallaða ‘vók’ Ólympíuatriði eru afhjúpandi fyrir stöðu hinsegin fólks í opinberri umræðu á Vesturlöndum þessa dagana. Tilvist okkar virðist vera orðin stuðandi í sjálfri sér, sýnileiki okkar er gerður pólitískur og fólkið sem tekur ákvarðanir um að við fáum að sjást biðst síðan afsökunar á því að hafa gert það.
Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Áhugavert verður að hlýða á Bridgen greina frá persónulegri reynslu sinni af baráttunni við áhrifin sem lyfjaframleiðendur hafa á Bretlandseyjum en sem þingmaður þekkir hann ítök lyfjaframleiðenda í pólitíska baklandinu þar í landi.
Mistökin sem mokað er yfir

Mistökin sem mokað er yfir

Nýlega fylltust allir fréttatímar af fregnum um „mörg smit“ í samfélaginu. Spítalar væru að taka upp sóttvarnaraðgerðir: Grímur, takmarkanir á heimsóknartíma, einangrun deilda og löng veikindaleyfi starfsmanna. Tilkynnt var að byrjað verði að sprauta á ný í haust. Ekki yrði þó gripið til almennra samkomutakmarkana. Ekki brugðust blaðamenn við með hneykslun og gagnrýnum spurningum, sem…
Hlustum á nasistann

Hlustum á nasistann

Auðvelt er að telja upp fjölda skoðana sem óhætt er að kalla óumdeildar í okkar samfélagi. Almennt er til dæmis viðurkennt að náttúran sé verðmæt í sjálfu sér og eigi að fá pláss og næði. Fáir missa svefn yfir því að tveir einstaklingar af sama kyni felli saman hugi og stofni heimili, gangi í hjónaband…
Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Sífellt fleiri munnkeflum er skellt á notendur samfélagsmiðla. Ef prófílar eru ekki beinlínis hakkaðir og þeim rænt með þeim afleiðingum að eigandi reikningsins fær aldrei aftur aðgang, þrátt fyrir að hafa samband við Facebook, þá lætur fjölmiðlasamsteypan META stundum loka heilu reikningunum í nafni „falsupplýsinga“, „hatursáróðurs“ eða annarra sambærilegra yfirskrifta undir því yfirskini að verið…
Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…