Afhjúpanir

Afhjúpanir

Ég hlekkja sjaldan á fréttir Morgunblaðsins en þessi er merkileg. Hér ríður loks íslenskur fjölmiðill á vaðið og afhjúpar einn helsta lygasöguframleiðandann um atburði í Ísrael 7. október. Vitnað er í rannsókn ísraelska stórblaðsins Haaretz. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem ZAKA samtökin hafa verið afhjúpuð sem lygamaskína. Þessi samtök voru…
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…
Atkvæðagreiðsla

Stóra spurningin – Er virkilega enn í dag kerfisbundið grafið undan vestrænu lýðræðissamfélagi? (seinni hluti greinaraðar)

Grein þessi er framhald af fyrri grein höfundar: „Samfélagsrof - Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði“, sem leiddi fram þá niðurstöðu að vestrænt samfélag hefur verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi og þá með hugsjónalegum undirróðri (Ideological subversion). Eftir stóð hins vegar að svara spurningunni um í hvaða tilgangi það hefur verið…
Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Játning hins útskúfaða

Játning hins útskúfaða

Baráttan fyrir frelsinu til að fá að mynda sér sjálfstæðar skoðanir og lifa í takt við þær er aldrei full unnin. Tímabil heimsfaraldurs kenndi okkar raunar að slíkt frelsi sé alls ekki svo sjálfsagt, eigi undir högg að sækja og að meirihluti almennings sé ekki enn búinn að átta sig á því.
Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…