Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

„Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi…
Pólitískir fangar og frelsi fjölmiðla

Pólitískir fangar og frelsi fjölmiðla

Á mánudaginn var hélt hinn þekkti rannsóknarblaðamaður, Julian Assange, upp á sitt fimmta afmæli sem pólitískur fangi í einu rammgerðasta fangelsi heims. Þessi blaðamaður og pólitíski fangi er ekki í rammgirtu fangelsi í Rússlandi eða Belarús. Hann situr í Belmarch fangelsinu í London, fangelsi sem geymir hættulegustu fangana, þá sem dæmdir hafa verið fyrir hryðjuverk…
Ómurinn af frelsinu

Ómurinn af frelsinu

Þrælahald var gert ólöglegt á Vesturlöndum á nítjándu öldinni. Engu að síður hafa aldrei verið fleiri þrælar í heiminum en í dag – um 20 milljónir manna. Þar af eru átta milljón börn. Tvær af þessum átta milljónum barna eru nauðbeygð til þess að athafna sig í kynlífsiðnaðinum! Í Bandaríkjunum eru tugþúsundir barna kynferðislega misnotuð…
Valið er okkar

Valið er okkar

Daniel Hannan hefur um margra ára skeið skrifað pistla í Daily Telegraph, Spectator o.fl. þar sem rauði þráðurinn hefur verið einstaklingsfrelsi og sjálfsákvörðunarréttur manna og þjóða. Morgunblaðið birti ítarlegt viðtal Andrésar Magnússonar við Hannan sl. fimmtudag, sem vert er að vekja athygli á.  Ömurlegar og fáránlegar aðgerðir Hannan segir í viðtalinu að enn sjáist engin…
„Fasisminn vill ekkert ónæði“

„Fasisminn vill ekkert ónæði“

Í gær kom reiðarslag í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðlun, og frelsun Julian Assange, þegar breski dómarinn Jonathan Swift hafnaði beiðni um að áfrýja dómnum um framsal til Bandaríkjanna. Flestir óttast að ómannúðleg meðferð og lífstíðardómur á bakvið lás og slá sé í vændum fyrir Assange verði hann framseldur frá Bretlandi. Ákæran hljóðar upp á allt…
Blaðamenn þöglir

Blaðamenn þöglir

Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða æ ógeðfelldari og hópur þeirra sem lenda í þöggun, fangelsun og morðtilræðum fer sístækkandi. Blaðamenn sem láta þetta viðgangast án mótbára eru meðsekir.
Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Nú eftir að nær allir Íslendingar hafa smitast, þá blasir tilgangsleysi aðgerðanna við öllum.  En mun íslenskt réttarkerfi átta sig á því og standast prófið, eða er stjórnarskráin marklaust plagg sem yfirvöld geta ýtt til hliðar þegar hentar. Klukkan 9:00 í dag (7.júní) fer mál sem tengist þessum aðgerðum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í sal 201. Hvet alla sem geta komist til að mæta.
Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er…
Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. 
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

„Samkvæmt málfrelsisákvæðinu í fyrsta viðauka stjórnarskrárinnar er bannað að skerða frelsi fólks til að segja það sem því sýnist, og vera hluti af þeim stjórnmálasamtökum sem því hugnast (hið svokallaða funda- og félagafrelsi). Hvort sem það þýðir að maður styðji Rússland eða hvað sem er. Það skiptir í raun ekki máli hvaða málstað maður aðhyllist. Þetta er stjórnarskrárvarinn réttur…”
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Og til hvers? Hugmyndin var sú að þessar lokanir myndu bjarga mannslífum og koma í veg fyrir óhófleg dauðsföll. Hins vegar þarf ekki annað en að horfa til Svía, sem völdu að fara ekki hina hroðalegu haftaleið, til að sjá að þetta var víðsfjarri lagi. Nýjasta greining WHO sýnir að árin 2020 og 2021 var meðaldánartíðni í Svíþjóð 56 af hverjum 100.000 – samanborið við 109 í Bretlandi, 111 á Spáni, 116 í Þýskalandi og 133 á Ítalíu.