Truflandi gagnrýni trufluð

Truflandi gagnrýni trufluð

Fyrir nokkrum dögum birtust frá Declassified UK og á Intercept leynilegar skýrslur frá árinu 2019 úr breska utanríkisráðuneytinu um hvernig bæri að taka á gagnrýni sem fram kom á þeim tíma á samstarf breskra stjórnvalda við bandarísk stjórnvöld um framsal á Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. Meintar njósnir Assange og Wikileaks fólust  sem kunnugt er í því að…
Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

„Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi.“ Á fyrri tíð mun sá ósiður hafa viðgengist að menn væru numdir á brott og færðir í skip án yfirlýsts vilja þeirra. Hver sem vaknar í skútu úti á rúmsjó hlýtur að…
Útilokun á aðventu

Útilokun á aðventu

Hugmyndir um að merkja fólk og mismuna eftir því hvort eða hversu marga skammta bóluefnis við kórónaveirunni það hefur fengið eru varhugaverðar. Við þessu er réttilega varað í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins sunnudaginn 12. desember og vísað til sögunnar. Því miður virðast alltof fáir gera sér grein fyrir að öll slík mismunun, sama hversu sakleysislega hún lítur…
Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Eftir tæplega tvö ár af takmörkunum og frelsisskerðingu eru margir farnir að sýna merki langþreytu. Fólk venst aðgerðunum og fær æ róttækari hugmyndir um hvernig megi hefta útbreiðslu veirunnar og draga úr álagi af heilbrigðiskerfinu, í von um að endurheimta eðlilegt líf – fyrir sig sjálft. Nýlega hafa heyrst raddir um að hérlendis verði tekin…