Posted inFjölmiðlar Lýðheilsa Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Sjö ára grunnskólabörnum kennt að þau megi taka myndir af líkömum sínum
Undanfarin misseri hefur verið virk umræða á samfélagsmiðlum og víðar um veggspjöld sem hanga á veggjum margra grunnskóla landsins. Fréttavefurinn Vísir kallar þau veggspjöld um kynheilbrigði, en greinir frá því að þau hafi verið „fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda.“ Þó sjái verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg að almennt sé mikil ánægja…