Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Þann 9. júní sl. hélt nefnd um heilsufrelsi (Medical Freedom Panel) í ríkisþinginu í Pennsylvania merkan fund, þar sem kallaðir voru til vitnis sérfræðingar sem hafa verið að vekja athygli á gríðarlegri skaðsemi af tilraunaefninum, sem fólk var platað til að láta sprauta í líkama sinn á þeirri forsendu að koma í veg fyrir smit…
Ertu hestur?

Ertu hestur?

Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru…
Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum…
Valið er okkar

Valið er okkar

Daniel Hannan hefur um margra ára skeið skrifað pistla í Daily Telegraph, Spectator o.fl. þar sem rauði þráðurinn hefur verið einstaklingsfrelsi og sjálfsákvörðunarréttur manna og þjóða. Morgunblaðið birti ítarlegt viðtal Andrésar Magnússonar við Hannan sl. fimmtudag, sem vert er að vekja athygli á.  Ömurlegar og fáránlegar aðgerðir Hannan segir í viðtalinu að enn sjáist engin…
Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

Í raunverulegum samræðum endurspeglar fólk stöðugt hvert annað með líkamstjáningu sinni. Andlits- og líkamsvöðvar hlustandans dragast saman á sama hátt og vöðvar þess sem talar, og sömu svæði í heilanum virkjast. Þegar fólk talar saman myndar það eins konar yfir-lífveru í sálrænum og að hluta líkamlegum skilningi.
Að þykjast er allt sem þarf

Að þykjast er allt sem þarf

Tóbaksiðnaðurinn, áfengisframleiðendur og framleiðendur klasasprengna, eiturgass og pyntingatóla þurfa ekki að örvænta. ESG kemur þeim til bjargar. Í stað samfélagslegrar ábyrgðar koma áferðarfallegar skýrslur. Raunveruleg áhrif starfseminnar skipta engu máli lengur séu aflátsbréfin aðeins keypt dýrum dómum. Að þykjast er allt sem þarf.
Þegar vesturlandabúar reyndu að flýja til Sovétríkjanna

Þegar vesturlandabúar reyndu að flýja til Sovétríkjanna

Við létum sprauta okkur. Við erum að tæma vopnabúr og ríkissjóði í stríðsrekstur á landamærum  tveggja ríkja. Við erum að taka á okkur gríðarlega skattheimtu og skerðingar á lífskjörum í nafni loftslagsbreytinga. Við erum að telja okkur í trú um að kyn homo sapiens séu ekki tvö eins og annarra spendýra heldur óendanlega mörg. Þeir sem andmæla eru samsæriskenningasmiðir, vitleysingar og jafnvel hættulegir. Þeir eiga ekki að fá að tjá sig!
„Fasisminn vill ekkert ónæði“

„Fasisminn vill ekkert ónæði“

Í gær kom reiðarslag í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðlun, og frelsun Julian Assange, þegar breski dómarinn Jonathan Swift hafnaði beiðni um að áfrýja dómnum um framsal til Bandaríkjanna. Flestir óttast að ómannúðleg meðferð og lífstíðardómur á bakvið lás og slá sé í vændum fyrir Assange verði hann framseldur frá Bretlandi. Ákæran hljóðar upp á allt…
Blaðamenn þöglir

Blaðamenn þöglir

Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða æ ógeðfelldari og hópur þeirra sem lenda í þöggun, fangelsun og morðtilræðum fer sístækkandi. Blaðamenn sem láta þetta viðgangast án mótbára eru meðsekir.
Tjáningarfrelsið og fjötur ósjálfræðisins

Tjáningarfrelsið og fjötur ósjálfræðisins

Meirihluti sérfræðinganna leitast við að hindra að almenningur hugsi sjálfstætt. Almenningur forðast þá sjálfstæða hugsun og krefst leiðsagnar. Sérfræðingarnir hafa þá ekki önnur úrræði en að festast í dogmatískum skoðunum, því víki þeir frá þeim þvingar almenningur þá til fylgis við þær aftur. Þannig viðheldur ósjálfræðið sjálfu sér.
Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Nú eftir að nær allir Íslendingar hafa smitast, þá blasir tilgangsleysi aðgerðanna við öllum.  En mun íslenskt réttarkerfi átta sig á því og standast prófið, eða er stjórnarskráin marklaust plagg sem yfirvöld geta ýtt til hliðar þegar hentar. Klukkan 9:00 í dag (7.júní) fer mál sem tengist þessum aðgerðum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í sal 201. Hvet alla sem geta komist til að mæta.