Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Umræðan um kynfræðslu er komin út í skurð. Fjölmiðlar virðast ekki nenna að útskýra ákveðinn misskilning varðandi þetta mál og kjósa þess í stað að rægja fólk fyrir að gagnrýna bókina "Kyn, kynlíf og allt hitt" eftir Cory Silverberg. Í þessari grein verður farið yfir málin og greitt úr flækjunni.
Gangandi bergmálshellar

Gangandi bergmálshellar

Því dýpra sem maður flyt­ur inn í eig­in berg­máls­helli því ólík­legri er maður til að geta átt sam­ræður við ein­hvern ann­an en sjálf­an sig, og því sann­færðari sem maður er um eig­in sjón­ar­mið því lík­legri er maður til að af­greiða skoðanir sem stang­ast á við manns eig­in sem „rang­ar skoðanir“ og fólkið sem legg­ur þær fram sem „vont fólk“. 
Ríkisstjórnin þaggaði niður í mér og öðrum vísindamönnum. Við tókum slaginn og unnum.

Ríkisstjórnin þaggaði niður í mér og öðrum vísindamönnum. Við tókum slaginn og unnum.

Úrskurðurinn er sigur fyrir foreldra sem töluðu fyrir einhvers konar eðlilegu lífi barna sinna, en Facebook hópum þeirra var lokað. Hann er sigur fyrir þau sem urðu fyrir skaða af bóluefnunum og leituðu samskipta við aðra í svipaðri stöðu, en voru gaslýst af samfélagsmiðlum og stjórnvöldum og talin trú um að heilsutjón þeirra væri ímyndun ein.
Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Nú hefjast réttarhöld yfir Google vegna brota á samkeppnislögum og fyrir óréttmæta viðskiptahætti. Réttarhöldin standa næstu tvo mánuði. Google er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki í heimi. Það safnar upplýsingum um alla notendur sína, tengir þær saman og selur svo öðrum. Google veit miklu meira um notendur sína en notendurnir sjálfir. Flestir Íslendingar þekkja fyrirtækið…
Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Í stað þess að nota réttlætingarrök til að sannfæra aðra um fyrirframgefna niðurstöðu snýst raunveruleg rökhugsun um að ögra sérhverri fyrirfram gefinni hugmynd, hverri forsendu, sérhverju orsakasambandi. Hún snýst um að þora að að ögra okkar eigin djúpstæðu sýn á heiminn. Til þess verðum við að sigrast á óttanum. Og til að sigrast á óttanum þurfum við hugrekki til að velja rökhugsun frekar en réttlætingu.
Skoðanir eða þekking

Skoðanir eða þekking

Við ber­umst með straumn­um til nýrr­ar þjóðfé­lags­gerðar að kín­verskri fyr­ir­mynd, all­ir verða að ganga í takt sem hjá okk­ur er sleg­inn af vest­rænni þekk­ingu og sum­um þeim gild­um sem okk­ar þjóðfé­lags­gerð bygg­ist á – nema kannski gagn­rýn­inni hugs­un og víðsýni.
Hverju bjóst Kári við?

Hverju bjóst Kári við?

Kári á þakkir skildar fyrir að stíga fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og embættis Landlæknis og taka til varna fyrir misökin sem gerð voru og hafa kostað fjölda mannslífa og stórskaðað marga. Varna sem engu vatni halda eins og hér er rökstutt. Mikilvægt er að opna umræðu um viðbrögðin við faraldrinum til þess að unnt sé að draga lærdóm af mistökunum og draga úr líkum á að þau endurtaki sig.
Breskir bankar ráðast gegn lýðræðinu – Hvað um þá íslensku?

Breskir bankar ráðast gegn lýðræðinu – Hvað um þá íslensku?

Skoðana- og tjáningarfrelsi er grundvallarforsenda lýðræðislegs samfélags og fjármálastofnanir, sem gegna mikilvægu hlutverki sem innviðir samfélagsins geta ekki leyft sér að ráðast gegn rótum lýðræðisins með þessum hætti. Stjórn Málfrelsis, samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur af framangreindu tilefni ákveðið að senda forstjórum íslensku viðskiptabankanna bréf, þar sem óskað er svara við því hvort háttsemi af þessu tagi sé stunduð hér eða hvort hún sé áformuð. 
Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

Ég er varkárari en Chomsky og Marcuse. Ég vara við því að við eigum á hættu að lenda í alræðissamfélagi — ekki að við séum þar enn. En blæbrigði eru stundum til einskis. Samkennari einn lýsti mér nýlega sem „hugmyndafræðingi öfgastefnu gegn stjórnvöldum“ á degi sem í háskólanum var tileinkaður hægriöfgastefnu. Við venjulegar aðstæður hefði ég sprungið úr hlátri. En bros mitt var dauft. Ég get ekki útilokað að kollegi minn trúi þessu í einlægni.