Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist
Þegar fjölmiðlar völdu á tækniöld að þagga niður í skoðunum og reyna að móta umræðuna og viðhorf fólks, flytja áróður yfirvalda gagnrýnislaust og uppnefna gagnrýnendur sem samsæriskenningasmiði þá gerðist eitthvað. Málfrelsið fann nýja farvegi. Það verður ekki stöðvað úr þessu.