Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann…
Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé…
Biðst afsökunar á bóluefnaskaða

Biðst afsökunar á bóluefnaskaða

Fyrrverandi innanríkis- og samskiptaráðherra og núverandi þingmaður Japans, Kazuhiro Haraguchi, tók þátt í sögulegum mótmælum í Tokyo síðustu helgi gegn Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Mótmælin voru í tengslum við alþjóðlegan baráttufund sem haldinn var á torginu, Place des Nations, fyrir utan Sameinuðu þjóðirnar í Genf sl. laugardag, 1. júní. Ræðumenn og þátttakendur komu víðsvegar að úr heiminum…
Hugleiðingar um dánaraðstoð og “hála ísinn”

Hugleiðingar um dánaraðstoð og “hála ísinn”

Ef það er nóg að upplifa sorg og tilgangsleysi með lífinu til að eiga rétt á að læknir aðstoði mann við að binda enda á það þá falla ansi margir í þann flokk og þá sérstaklega á erfiðum tímabilum þegar sorg og áföll dynja yfir. Sem betur fer líða slík tímabil oftast hjá.
Vélræði eða lýðræði?

Vélræði eða lýðræði?

Ef við viljum tryggja að ungt fólk sé fært um að taka þátt í lýðræðislegum ferlum á upplýstum grundvelli, þurfum við að leggja áherslu á að fræða það um mikilvægi fjölbreyttra upplýsinga og þjálfa það í að greina og meta réttmæti og gagnsemi upplýsinga sem það neytir - eða neitar?
Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…
Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni WHO (World Health Organization) samkvæmt drögum að nýjum viðbótum við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina IHR (International Health Regulations). Þýtt af DailySceptic.[1] Hópurinn UsForThem hefur greint frá því að nýútgefin drög að IHR frá WHO sýni mikinn viðsnúning í þeim þáttum sem þóttu hvað mest öfgakenndir í fyrri áætlunum. Hér kemur upptalning á nýjum drögum…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Hin endanlega lausn

Hin endanlega lausn

Þegar ég kom til fundarins vissi ég það eitt að þar myndi tala maður sem hafði eytt þriðjungi ævinnar í haldi miskunnarlausra stríðsherra. Það fór eiginlega ekki saman hljóð og mynd þegar þessi maður sté í pontu og tók að tala. Því þarna fór ekki bitur maður, fullur heiftar og sjálfsvorkunnar, heldur maður sem lífshamingjan og kærleikurinn geislaði af.
Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Samtökin Frelsi og ábyrgð og Málfrelsi standa fyrir málþingi á Hótel Natura (Hótel Loftleiðum) 4. apríl n.k. um álitamál tengd Covid-19 með sérstakri áherslu á mRNA covid efnin. Meðal fyrirlesara verður hinn eftirsótti og þekkti hjartalæknir Dr. Aseem Malhotra. Dr. Malhotra er margverðlaunaður ráðgjafi á svið hjartalækninga. Hann er meðlimur í Royal College of Physicians og forseti…
Tillaga til Ketils skræks

Tillaga til Ketils skræks

Áður en ég geri grein fyr­ir Katli skræk vil ég segja frá for­send­um þeirr­ar til­lögu sem ég legg hér fram í eins knöppu máli og kost­ur er, enda er þetta sunnu­dagspist­ill sem á ekki að vera lengri en nem­ur ein­um kaffi­bolla í lestri.Til­lag­an bygg­ir á svo­nefndri dómínó­kenn­ingu. Hún geng­ur út á að hið sama ger­ist…