Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Eins gott að ritskoðunarteymi Þýskalands fékk ekki veður af fundi þessa fólks í grennd við Bonn í Þýskalandi um síðustu helgi. Til fundarins var efnt til að ræða hugmyndir um lýðræði og frið, vernd umhverfisins, jafnrétti kynjanna og ýmislegt þessu tengt og með hvaða hætti mætti best örva umræðu um þessi efni. En þá kemur að…
Þið voruð blekkt!

Þið voruð blekkt!

Ótal aðilar hafa áttað sig og fjölmargir hafa snúið baki við glæpaklíkunni sem ber ábyrgðina. Blessunarlega. Ég á bara svo erfitt með að skilja skortinn á sjálfsvitundinni, sjálfsgagnrýninni og þessa ólýsanlegu þrjósku sem knýr fólk til að halda dauðahaldi í fjarstæðukenndar mýtur og löngu afsannaðar eftiráskýringar í einhverri örvæntingarfullri þrá til að vernda stolt sitt.
Atkvæðagreiðsla

Stóra spurningin – Er virkilega enn í dag kerfisbundið grafið undan vestrænu lýðræðissamfélagi? (seinni hluti greinaraðar)

Grein þessi er framhald af fyrri grein höfundar: „Samfélagsrof - Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði“, sem leiddi fram þá niðurstöðu að vestrænt samfélag hefur verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi og þá með hugsjónalegum undirróðri (Ideological subversion). Eftir stóð hins vegar að svara spurningunni um í hvaða tilgangi það hefur verið…
Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

"Never say, I know" sagði stjórnunarfrömuðurinn Eliyahu M. Goldratt á sínum tíma; við eigum aldrei að nálgast mál sem handhafar hins eina og endanlega sannleika, heldur ávallt af opnum huga og vilja til að hlusta á og skilja aðra. Það er grundvöllur friðsamlegrar sambúðar okkar, hvar sem við erum og hver sem við erum. Það er í þeim anda sem boðað er til þessa fundar.
Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn

Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn

Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi boðar til málfundar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Markmið okkar er að efna til málefnalegrar umræðu um ólík sjónarhorn í þessu umdeilda máli.  Frummælendur eru þau Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum…
Öryggi hverra?

Öryggi hverra?

Í frétt á visir.is 29. september sl. var sagt frá því að nú væri „Grannt fylgst með Slóvakíu og upplýsingaóreiðu“. Fram kom í fréttinni að „ráðamenn Evrópusambandsins“ hefðu nýlega samþykkt ný lög (Digital Services Act - DSA) „sem sporna eiga gegn upplýsingaóreiðu á samfélagsmiðlum“, en nú muni reyna „almennilega á lögin í fyrsta sinn vegna…
Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Nú hefjast réttarhöld yfir Google vegna brota á samkeppnislögum og fyrir óréttmæta viðskiptahætti. Réttarhöldin standa næstu tvo mánuði. Google er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki í heimi. Það safnar upplýsingum um alla notendur sína, tengir þær saman og selur svo öðrum. Google veit miklu meira um notendur sína en notendurnir sjálfir. Flestir Íslendingar þekkja fyrirtækið…
Þjóðnýting aftur á dagskrá

Þjóðnýting aftur á dagskrá

NATÓ ríkin hafa sem kunnugt er sammælst um að krefja Rússa um stríðsskaðabætur. Þessum áformum var veitt mannréttindavottorð á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins. Til að fjármagna skaðabæturnar var ákveðið að byrja á því að taka gjaldeyrisforða Rússa eignarnámi og þar með þær “eigur” rússneskra auðkýfinga sem komast mætti yfir. Þetta er af sama meiði og kallað hefur…
Skoðanir eða þekking

Skoðanir eða þekking

Við ber­umst með straumn­um til nýrr­ar þjóðfé­lags­gerðar að kín­verskri fyr­ir­mynd, all­ir verða að ganga í takt sem hjá okk­ur er sleg­inn af vest­rænni þekk­ingu og sum­um þeim gild­um sem okk­ar þjóðfé­lags­gerð bygg­ist á – nema kannski gagn­rýn­inni hugs­un og víðsýni.
Hverju bjóst Kári við?

Hverju bjóst Kári við?

Kári á þakkir skildar fyrir að stíga fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og embættis Landlæknis og taka til varna fyrir misökin sem gerð voru og hafa kostað fjölda mannslífa og stórskaðað marga. Varna sem engu vatni halda eins og hér er rökstutt. Mikilvægt er að opna umræðu um viðbrögðin við faraldrinum til þess að unnt sé að draga lærdóm af mistökunum og draga úr líkum á að þau endurtaki sig.