Twitterskrárnar sýna hvernig djúpvaldið stýrir umræðunni

Twitterskrárnar sýna hvernig djúpvaldið stýrir umræðunni

Af Twitterskránum að dæma má þó ljóst vera að skilin milli „opinbers“ og „einka“ eru þarna að mestu óraunveruleg. Það er meginniðurstaða hjá Matt Taibbi að FBI og Öryggismálastofnunin (Homeland Security) hafi verið á kafi í því að ákveða, frá einu máli til annars, hvaða sjónarmið megi heyrast hjá Twitter og hver ekki, sem og hvaða fréttir megi koma. Eftir opnun Twitterskráa þarf ekki getgátur lengur, staðreyndirnar liggja opnar í dagsljósinu.
Tjáningarfrelsið og áskoranirnar – að lokinni ráðstefnu Málfrelsis

Tjáningarfrelsið og áskoranirnar – að lokinni ráðstefnu Málfrelsis

Við stöndum á krossgötum. Við getum valið hinn breiða veg hlýðninnar, í skiptum fyrir þau fallvöltu þægindi sem felast í því að láta hugsa fyrir okkur. Eða við getum valið hinn þrönga veg, látið eigin stundarhagsmuni og þægindi víkja fyrir baráttunni fyrir réttinum til að tjá okkur, réttinum til að hugsa, til að efast. Ég hvet alla sem láta sér annt um frelsi og lýðræði til að taka þátt í þeirri baráttu með okkur.
Hver vill svara fyrst?

Hver vill svara fyrst?

Reglulega erum við minnt á mikilvægi þess að standa vörð um „vestræn gildi“. Svo mikils virði séu þau, okkur svo dýrmæt, að allt sé til vinnandi að vaðrveita þau. Þurfi til þess að heyja stríð þá verði svo að vera.  Látum það síðastnefnda liggja á milli hluta að sinni þótt röksemdafærslan sé varasöm. Mörg verstu…
“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

„Woke“ hugmyndafræðin sem látið er líta út fyrir að snúist um menningarlegt andóf hinna jaðarsettu og kúguðu er nú orðin opinber hugmyndafræði líföryggisríkisins, sem á grunni hennar réttlætir stöðugt eftirlit, ritskoðun og æ öflugri stýringu ríkisvaldsins á líffræðilegri tilveru okkar, segir Elmer.
Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Fréttamenn án landamæra (RSF) skoruðu í gær á fjölmiðlaeftirlit Lettlands að afturkalla ekki leyfi rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar TV Dozhd (TV Rain) sem staðsett er í Lettlandi eftir að hún braut lettneska fjölmiðlalög. Miðilinn er einn af fáum óháðum rússneskum fréttamiðlum sem haldið hefur verið úti af rússneskum blaðamönnum og enn var starfandi en miðilinn hefði áður flúið frá Rússlandi. Fjölmiðlaeftirlit Lettlands ákvað hinsvegar í dag að ógilda útsendingarleyfi stöðvarinnar. 
Réttarríkið riðar á fótunum

Réttarríkið riðar á fótunum

Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða að vopni. Þetta rifjaðist upp þegar ég fékk senda aug­lýs­ingu um „Laga­dag­inn“ 23. sept­em­ber nk., „stærsta viðburð lög­fræðinga­sam­fé­lags­ins 2022“. Sam­kvæmt út­gef­inni dag­skrá stend­ur ekki til…
Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Twitter ritskoðaði notendur eftir pöntunum stjórnmálafólks

Blaðamaðurinn Matt Taibbi, sem lengi skrifaði fyrir Rolling Stones tímaritið, birti í gærkvöldi gögn sem sýna að starfsfólk Twitter vann náið með Bandarísku stjórnmálafólki úr báðum flokkum við að ritskoða efni á samfélagsmiðlinum. Gögnin sýna líka hvernig yfirmenn fyrirtækisins beittu fyrir sig röngum fullyrðingum til þess að  réttlæta allsherjar ritskoðun frétta sem byggðu á gögnum úr fartölvu…
Heimsvaldastefna, framþróun og heimurinn í dag

Heimsvaldastefna, framþróun og heimurinn í dag

Samkvæmt heimspekingnum Hönnu Arendt var heimsvaldastefnan mikilvægur áfangi á vegferðinni til alræðissamfélaga tuttugustu aldarinnar. Hún lagði til tvo mikilvæga þætti sem alræðissamfélög byggjast á, annars vegar skrifræðið og hins vegar, í það minnsta í tilfelli Vesturevrópskra alræðisríkja á borð við Þýskaland og Ítalíu, kynþáttahyggjuna. Þrátt fyrir það misrétti og hörmungar sem heimsvaldastefnan leiddi óumdeilanlega af…
Með eða á móti

Með eða á móti

Því fleiri sem byrja að sjá í gegnum áróður fjölmiðlanna því fyrr missa þeir vald sitt. Gott ráð er að skoða marga fjölmiðla, innlenda og erlenda. Ef fjölmargir vestrænir fjölmiðlar eru með sömu fyrirsögnina næstum orðrétt, er nokkuð víst að það sé áróður, þýddur beint frá hinum ensku fréttaveitum. Eins ef fréttin er beinlínis skrifuð til að vekja upp sterkar tilfinningar eins og ótta eða fordæmingu.