Posted inEfahyggja Hamfarahlýnun
Kolefnisspor Íslendinga á heimsvísu
Kolefnisspor íslensks heimilis er langtum minna en gerist í Evrópu. Hér eru hús lýst með raforku frá vatnsorkuverum og hituð með jarðvarma. Á meginlandinu er 80% af orkunotkun heimila jarðgas eða rafmagn frá gas- og kolaorkuverum. Svigrúm meðalheimilis í ESB til að draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofts er því miklu meira en íslensks heimilis og…