Frelsaðu hugann

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

“Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að…
Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

„Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi…
Ertu hestur?

Ertu hestur?

Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru…
Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

Eina vopnið sem við höfum til að berjast við heimsendaspámenn og snákaolíusala er gagnrýnin hugsun; skýr rökhugsun, sífelld leit að staðreyndum, sívakandi efi. Og það nægir ekki að örlítill minnihluti hafi gagnrýna hugsun á valdi sínu. Fjöldinn þarf að vera nægur til að stöðva áróðurinn í fæðingu. Það að stuðla að þessu er mikilvægasta verkefni samtímans.
SARS-Cov-3

SARS-Cov-3

Hvað gerist þegar SARS-CoV-3 fer af stað? Eða annað álíka fyrirbæri úr rannsóknarstofum kínverskra og bandarískra samstarfsaðila? Verður nóg að lýsa yfir heimsfaraldri og við hlaupum heim með skottið á milli lappanna, læsum dyrunum, setjum á okkur grímu og látum líf okkar fara fram í gegnum tölvuskjá?
Þriðju- persónuáhrif og áróður

Þriðju- persónuáhrif og áróður

Fólk sem kemur með upplýsingar eða sjónarhorn sem stangast á við það sem við teljum sjálfsögð sannindi – hvort sem það tengist stríði, sóttvarnaraðgerðum, stefnumótun í verkalýðsmálum eða eðlileika stigveldisstjórnkerfis – mun verða sakað um að hafa látið glepjast af áróðri. Þumalfingursreglur hugans vinna hraðar en lestrarstöðvarnar.
Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi

Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi

Var það rétt af sænskum yfirvöldum að láta lögreglu standa vörð um Paludan þegar hann brenndi Kóraninn? Var það rangt af þeim að leyfa honum yfirleitt að brenna Kóraninn fyrir utan sendiráð Tyrkja? Hvar liggja mörk tjáningarfrelsisins? Áhugavert væri að fá fram viðhorf lesenda til þessara spurninga og annarra sem kunna að vakna við lesturinn, í þágu upplýstrar umræðu.
Samhengi og plaströrin

Samhengi og plaströrin

Blaðamenn halda áfram að umorða fréttatilkynningar yfirvalda til að halda okkur á beinu brautinni – forðast hið stærra samhengi, gagnrýni og málefnalegt aðhald. Stundum væri hreinlega mest við hæfi að gera grín að hugmyndum yfirvalda okkar. En bíðum ekki eftir því að fjölmiðlar komi að notum þar. Sjálfstæð hugsun er mun vænlegra verkfæri. 
Um aðgerðaáætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu

Um aðgerðaáætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu

Leggja ber áherslu á að íbúar landsins njóti frelsis til að fá að nálgast mál frá mismunandi sjónarhólum, án þöggunar, án ritskoðunar. Verði sá rammi ekki varinn mun hann þrengjast. Sú þróun mun valda þrengingum á öllum sviðum mannlífsins. Lýðræðið deyr í þögn. Einræði fæðist í þögn.