Posted inGagnrýnin hugsun Stríð
Jeffrey Sachs um Sýrland
Árið 2011 sendi Obama NATO inn í Líbýu, sem leiddi til 13 ára langs stríðs þar í landi, til viðbótar við allt hitt. En stærsta skotmarkið sem enn er eftir [“the big prize”], sem Netanjahú þráir að komast í stríð við, það er Íran, og núna beitir hann öllum ráðum til að reyna að draga Bandaríkin í stríð við Íran. Staðan er sex af sjö. Eitt eftir.