Posted inEfnahagsmál Lýðræði Mannréttindi
Gullhúðun: Séríslenskur og tormeltur eftirréttur
Mikilvægt er að tryggja að alþjóðalög, sem virðast gullhúðuð og aðlaðandi, séu raunverulega hæf til að uppfylla þarfir og aðstæður íslensks samfélags. Annars getur þessi gullhúðun umbreyst í bullhúðun með þeim klístruðu og víxlverkandi afleiðingum sem því fylgja fyrir allt samfélagið.