Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Google á sakamannabekk vegna einokunartilburða

Nú hefjast réttarhöld yfir Google vegna brota á samkeppnislögum og fyrir óréttmæta viðskiptahætti. Réttarhöldin standa næstu tvo mánuði. Google er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki í heimi. Það safnar upplýsingum um alla notendur sína, tengir þær saman og selur svo öðrum. Google veit miklu meira um notendur sína en notendurnir sjálfir. Flestir Íslendingar þekkja fyrirtækið…
Glæpur aldarinnar – leyndarmálið

Glæpur aldarinnar – leyndarmálið

Jóhannes Loftsson verkfræðingur var meðal þeirra fyrstu til að stíga fram og vara við fordæmalausum stjórnvaldsaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum snemma árs 2020. Í sumar hefur Jóhannes birt flokk greina í Morgunblaðinu þar sem hann rekur upphaf og framvindu þessa máls. Krossgötur hafa fengið góðfúslegt leyfi til að endurbirta greinaflokkinn og hér birtist fyrsta greinin. Þá liggur…
Þjóðnýting aftur á dagskrá

Þjóðnýting aftur á dagskrá

NATÓ ríkin hafa sem kunnugt er sammælst um að krefja Rússa um stríðsskaðabætur. Þessum áformum var veitt mannréttindavottorð á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins. Til að fjármagna skaðabæturnar var ákveðið að byrja á því að taka gjaldeyrisforða Rússa eignarnámi og þar með þær “eigur” rússneskra auðkýfinga sem komast mætti yfir. Þetta er af sama meiði og kallað hefur…
Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Rökhugsun, réttlæting, hugrekki og ótti

Í stað þess að nota réttlætingarrök til að sannfæra aðra um fyrirframgefna niðurstöðu snýst raunveruleg rökhugsun um að ögra sérhverri fyrirfram gefinni hugmynd, hverri forsendu, sérhverju orsakasambandi. Hún snýst um að þora að að ögra okkar eigin djúpstæðu sýn á heiminn. Til þess verðum við að sigrast á óttanum. Og til að sigrast á óttanum þurfum við hugrekki til að velja rökhugsun frekar en réttlætingu.
Hvað er vekni?

Hvað er vekni?

Meðal gallanna má telja afneitun á náttúrulegu eðli mannsins sem dýrategundar með hlutlægt tilfinninga- og siðferðislíf sem býður sjálfdæmishyggju birginn. Ýmsir óttast einnig ósættanleikann sem skautunarmenningin virðist bera í sér og kvíðann og gremjuna sem hún vekur upp, ekki síst á samfélagsmiðlum sem fitna eins og púki á fjósbita við hvert nýtt samfélagslegt kvíðakast.
Að horfast í augu við eigin djöfla

Að horfast í augu við eigin djöfla

Stórmyndin Sound of Freedom er í sýningu í Sambíóunum þessa dagana og nýlega fékk ég þann heiður að sjá loksins myndina sem ég hef fjallað mikið um hér á Krossgötum. Má segja að hún hafi staðist allar væntingar. Myndin er listilega vel leikin með flottri myndatöku og afbragðsgóðri tónlist. Uppsetning myndarinnar er ekki eins og…
Skoðanir eða þekking

Skoðanir eða þekking

Við ber­umst með straumn­um til nýrr­ar þjóðfé­lags­gerðar að kín­verskri fyr­ir­mynd, all­ir verða að ganga í takt sem hjá okk­ur er sleg­inn af vest­rænni þekk­ingu og sum­um þeim gild­um sem okk­ar þjóðfé­lags­gerð bygg­ist á – nema kannski gagn­rýn­inni hugs­un og víðsýni.
Hverju bjóst Kári við?

Hverju bjóst Kári við?

Kári á þakkir skildar fyrir að stíga fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og embættis Landlæknis og taka til varna fyrir misökin sem gerð voru og hafa kostað fjölda mannslífa og stórskaðað marga. Varna sem engu vatni halda eins og hér er rökstutt. Mikilvægt er að opna umræðu um viðbrögðin við faraldrinum til þess að unnt sé að draga lærdóm af mistökunum og draga úr líkum á að þau endurtaki sig.