Posted inGagnrýnin hugsun Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Hugvíkkandi eða hugrýmkandi
Ef við ímyndum okkur hugann sem rými má segja að hugvíkkun feli í sér eðlilegt ferli þar sem nýjar dyr opnast af sjálfu sér, á meðan hugrýmkun felur fremur í sér vélræna endurskipulagningu rýmisins, þar sem veggir eru færðir til, fjarlægðir eða byggðir upp eftir hentisemi annarra.