Alþjóðalög; réttarfar og refskák
”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert…