Yfirlýsing sóttvarnalæknis um að Covid-19 bólusetningar hafi dregið úr dánarlíkum um helming er röng.
Hefðu allir sextugir og eldri þegið fulla bólusetningu með örvunarskömmtum hefðu dauðsföll meðal þessa hóps aðeins orðið 8,4% færri en raunin varð, ekki 50% færri eins og embættið staðhæfir.
Hefðu allir á aldrinum 60-79 ára þegið tvær bólusetningar hefðu dauðsföll meðal þessa hóps orðið tæplega fjórfalt fleiri en ef enginn hefði þegið bólusetningu.
Staðhæfingin grundvallast á því að embættið flokkar alla sem þegið hafa 1-2 bólusetningar sem óbólusetta.