Stormur í aðsigi í Eurovision

Stormur í aðsigi í Eurovision

Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum…
Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Þegar fjölmiðlar völdu á tækniöld að þagga niður í skoðunum og reyna að móta umræðuna og viðhorf fólks, flytja áróður yfirvalda gagnrýnislaust og uppnefna gagnrýnendur sem samsæriskenningasmiði þá gerðist eitthvað. Málfrelsið fann nýja farvegi. Það verður ekki stöðvað úr þessu.
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í raun aldrei neitt meira en vopn í hinu nýja kaldastríði. Öfgafulla fortíð Navalnys og þjóðernissinnaðar skoðanir samræmast á engan hátt gildum velunnara hans á vesturlöndum.Í vikunni mun koma í ljós hvort Julian…
Við erum sagan okkar

Við erum sagan okkar

„Við erum sagan okkar“ sagði prófessor í bókmenntafræðum eitt sinn á TEDx fyrirlestri árið 2015. Vildi hann með þessum orðum leggja áherslu á að sögur eldriborgara myndu ekki deyja út og að forsaga og söguskráning er dýrmæt fyrir hvert samfélag - en ekki bara það. Hann vildi hvetja áhorfendur til að segja sína eigin sögu,…
Kjarni alls frelsis

Kjarni alls frelsis

Frelsið er ekki - og hefur aldrei verið - ókeypis eða fyrirhafnarlaust. Málfrelsið er kjarni alls annars frelsis og þar með sennilega mikilvægasti hornsteinn sérhvers lýðræðisríkis.  Lýðræðið lifir ekki án málfrelsis. Án málfrelsis víkur lýðræðið fyrir annars konar og verra stjórnarfari. Þessu til skýringar má beina athyglinni að mismunandi afstöðu ólíks stjórnarfars:  Í lýðræði eru…
Tækniframfarir eru ekki náttúruhamfarir

Tækniframfarir eru ekki náttúruhamfarir

Ærandi skjávaðinn kristallast í magnþrungnu andvaraleysi og tilgangslausum rifrildum, andsvörum, aðdróttunum, misskilningi og móðgunum - gaslýsingum og smættunum. Samtímis  sitja börnin okkar með sætisólar spenntar og glyrnurnar glenntar að lesa þetta sama umhverfi með 60% lesskilning (Pisa, 2023). Algrímið og aðgengið eru farin að gefa sál barnsins þíns að borða og þér líka. Allt sem þið vogið ykkur að smakka verður það sem þið munið alltaf borða.
Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Búninga­blæti Frakk­lands­for­seta

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Fataval er mannréttindi Hér þarf að koma þeim skilaboðum til Macrons, að hafi hann áhyggjur af stéttaskiptingu,…
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…
Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Peningaseðlar: Ógn við eftirlitsþjóðfélagið

Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist skatttsvik og mögulegur stuðningur við hryðjuverkamenn. Svo má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast…
Börnin okkar verðskulda betri menntun

Börnin okkar verðskulda betri menntun

Fyrr í þessum mánuði var öllu starfsfólki Menntamálastofnunar sagt upp m.a. með vísan til þess að 40% fimmtán ára nem­enda á Íslandi búi ekki yfir grunn­hæfni í lesskiln­ingi, að því er kom fram í niður­stöðum PISA-könn­un­ar­inn­ar 2022 sem voru birt­ar 5. des­em­ber sl. Þetta er vel að merkja sama starfsfólkið og bar ábyrgð á útgáfu þessa rits…
Við stöndum á krossgötum

Við stöndum á krossgötum

Þessa þróun verður að ræða út frá mörg­um hliðum og leita skýr­inga. Einn þátt­ur­inn í þessu er hvort við það verði unað að for­sæt­is­ráðherra lands­ins gegni sendi­herra­hlut­verki í þágu SÞ og sinni þar er­ind­rekstri sem mögu­lega er ósam­ræm­an­leg­ur hlut­verki henn­ar sem for­sæt­is­ráðherra.
Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Fundur um fangelsaðan mann og hugmyndir hans

Eins gott að ritskoðunarteymi Þýskalands fékk ekki veður af fundi þessa fólks í grennd við Bonn í Þýskalandi um síðustu helgi. Til fundarins var efnt til að ræða hugmyndir um lýðræði og frið, vernd umhverfisins, jafnrétti kynjanna og ýmislegt þessu tengt og með hvaða hætti mætti best örva umræðu um þessi efni. En þá kemur að…