Posted inGagnrýnin hugsun Gervigreind Sálfræði
Hættum við að geta hugsað?
Með tilkomu spunagreindar á borð við ChatGPT hefur gervigreindartækni tekið risastökk fram á við og notkun hennar vex hratt. Hefðbundin gervigreind getur greint gögn, reiknað og gert flóknar spár. En spunagreindin hefur náð valdi á tungumálinu, getur skilið texta og bætt við hann og í krafti þess getur hún skrifað ritgerðir og skýrslur, lesið gríðarlegt…