Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

Nú eftir að nær allir Íslendingar hafa smitast, þá blasir tilgangsleysi aðgerðanna við öllum.  En mun íslenskt réttarkerfi átta sig á því og standast prófið, eða er stjórnarskráin marklaust plagg sem yfirvöld geta ýtt til hliðar þegar hentar. Klukkan 9:00 í dag (7.júní) fer mál sem tengist þessum aðgerðum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í sal 201. Hvet alla sem geta komist til að mæta.
Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er…
Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. 
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

„Samkvæmt málfrelsisákvæðinu í fyrsta viðauka stjórnarskrárinnar er bannað að skerða frelsi fólks til að segja það sem því sýnist, og vera hluti af þeim stjórnmálasamtökum sem því hugnast (hið svokallaða funda- og félagafrelsi). Hvort sem það þýðir að maður styðji Rússland eða hvað sem er. Það skiptir í raun ekki máli hvaða málstað maður aðhyllist. Þetta er stjórnarskrárvarinn réttur…”
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Og til hvers? Hugmyndin var sú að þessar lokanir myndu bjarga mannslífum og koma í veg fyrir óhófleg dauðsföll. Hins vegar þarf ekki annað en að horfa til Svía, sem völdu að fara ekki hina hroðalegu haftaleið, til að sjá að þetta var víðsfjarri lagi. Nýjasta greining WHO sýnir að árin 2020 og 2021 var meðaldánartíðni í Svíþjóð 56 af hverjum 100.000 – samanborið við 109 í Bretlandi, 111 á Spáni, 116 í Þýskalandi og 133 á Ítalíu.
Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Mánudaginn 15. maí hélt Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi fund á Kringlukránni um fræðslustarf Samtakanna 78 í skólum. Þar hélt Þorbjörg Þorvaldsdóttir fræðslustýra samtakanna erindi og svaraði spurningum úr sal. Fundinum stýrði Baldur Benjamín Sveinsson, stjórnarmaður í Málfrelsi.
Þingsályktun um aðgerðir gegn hatursorðræðu er gróf aðför að tjáningarfrelsinu

Þingsályktun um aðgerðir gegn hatursorðræðu er gróf aðför að tjáningarfrelsinu

Í janúar sl. skilaði Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, inn umsögn í Samráðsgátt um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu. Umrætt mál er nú komið til Allsherjar- og menntamálanefndar þingsins og hefur umsögn félagsins verið send nefndinni. Þetta mál er að mati félagsins gróf tilraun til að skerða málfrelsi og mismuna þegnum landsins.
Sjö ára grunnskólabörnum kennt að þau megi taka myndir af líkömum sínum

Sjö ára grunnskólabörnum kennt að þau megi taka myndir af líkömum sínum

Undanfarin misseri hefur verið virk umræða á samfélagsmiðlum og víðar um veggspjöld sem hanga á veggjum margra grunnskóla landsins. Fréttavefurinn Vísir kallar þau veggspjöld um kynheilbrigði, en greinir frá því að þau hafi verið „fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda.“ Þó sjái verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg að almennt sé mikil ánægja…
Hvað um fastanefndina um rangupplýsingar? Spurning handa Elon Musk

Hvað um fastanefndina um rangupplýsingar? Spurning handa Elon Musk

Þú sagðir sjálfur í margfrægu tísti sem mjög var fagnað: "Fólk sem slær um sig með rangupplýsingatali er nær örugglega sjálft sekt um að dreifa röngum upplýsingum." Einmitt. Hvað er það þá sem þú eða fulltrúar þínir eru að ræða í fastanefnd ESB um rangupplýsingar? Eru það ekki rangar upplýsingar? Því umræða um "rangupplýsingar" og hvernig eigi að "berjast" gegn þeim þannig að ESB sé ánægt, þetta er nú einmitt tilgangur nefndarinnar!
Blaðamaðurinn sem barðist fyrir mannorði sínu og hafði sigur

Blaðamaðurinn sem barðist fyrir mannorði sínu og hafði sigur

Það krefst hugrekkis að berjast gegn róginum en það er það sem Ware gerði. Hann höfðaði sögulegt meiðyrðamál gegn Verkamannaflokknum, útgefanda vefsíðunnar, og einnig gegn Naomi Wimborne-Idrissii, sem var fyrst til að ásaka hann um „kynþáttafordóma“ og að vera „hægrisinnaður“.