Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Í stað þess að stuðla að opinskárri og upplýstri umræðu um bæði ávinningu og áhættu bólusetninga, er umræðan að verða einhliða. Ef markmiðið er að byggja upp heilbrigðara og samheldnara samfélag, gæti leiðin áfram ekki legið í tilskipunum og áróðri, heldur í trausti, samræðu og gagnsæi.
Minning: Björn Jónasson

Minning: Björn Jónasson

Það var snemma á árinu 2022 sem fyrst kom til tals að stofna félagsskap þeirra sem voru gagnrýnin á skerðingar á athafna- og tjáningarfrelsi meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð. Þetta félag hlaut nafnið Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi. Björn Jónasson var ekki aðeins einn helsti hvatamaðurinn að stofnun félagsins, heldur…
Rykkilínsmálið

Rykkilínsmálið

Rykkilínsmálið veitir innsýn í hvernig smávægileg persónuleg deila getur orðið að stórum átökum sem endurspegla valdastríð, réttlæti og samfélagsstöðu. Snæbjörn Pálsson var einstaklingur sem taldi sig órétti beittan og barðist gegn valdakerfi sem byggði á persónulegum tengslum og miðstýrðum völdum. Í nútímanum sjáum við enn sambærileg átök þar sem einstaklingar eða hópar standa gegn stórum valdaaðilum, hvort sem þeir eru stórfyrirtæki, stjórnvöld eða samfélagsmiðlar. Vald tengist enn efnahagslegum og pólitískum tengslum, og þeir sem mótmæla því lenda oft í erfiðleikum með að fá réttláta meðferð í kerfi sem getur verið flókið, formfast og tengt persónulegum völdum. Rykkilínsmálið sýnir okkur að mótþrói gegn slíkum kerfum er ekki nýr vandi. Það kallar fram spurningar um réttlæti, vald og hvernig samfélög takast á við breytingar, bæði á 18. öld og í nútímanum.
„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

Frétt með fyrirsögninni „Rugludallurinn Robert Kennedy" birtist á RÚV 22. ágúst sl. Höfundur fréttarinnar er Bogi Ágústsson fréttamaður stöðvarinnar til fjölda ára. Þrátt fyrir að flestir bandarískir fjölmiðlar hafi nánast algjörlega hunsað Robert F. Kennedy Jr. á meðan hann var í eigin kosningabaráttu til forseta, hefði enginn af helstu fréttamönnum vestanhafs vogað sér að setja…