Hverju bjóst Kári við?

Hverju bjóst Kári við?

Kári á þakkir skildar fyrir að stíga fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og embættis Landlæknis og taka til varna fyrir misökin sem gerð voru og hafa kostað fjölda mannslífa og stórskaðað marga. Varna sem engu vatni halda eins og hér er rökstutt. Mikilvægt er að opna umræðu um viðbrögðin við faraldrinum til þess að unnt sé að draga lærdóm af mistökunum og draga úr líkum á að þau endurtaki sig.
Að vera vitur fyrirfram

Að vera vitur fyrirfram

Greinin sem hér fer á eftir, eftir Helga Örn Viggósson, birtist á Facebook þann 30. janúar 2021. Helgi fer þar ítarlega í gegnum yfirlýsingar Kára Stefánssonar um tilurð og virkni bóluefnanna, en eins og alkunna er dásamaði hann þau mjög um leið og þau komu á markað, og raunar fyrr. Helgi vísar hér til rannsókna og viðvarana vísindamanna sem þá þegar höfðu komið fram. Allt upplýsingar sem lágu fyrir strax þá, áður en bólusetningaherferðin hérlendis hófst fyrir alvöru, og um hálfu ári áður en Kári Stefánsson krafðist útskúfunar þeirra sem neituðu að taka áhættuna, útskúfunar þeirra sem hugsuðu gagnrýnið, sem kynntu sér fyrirliggjandi upplýsingar og tóku upplýstar ákvarðanir á grunni þeirra. Útskúfunar þeirra sem höfðu hugrekki til að leitast við að upplýsa aðra af umhyggju fyrir velferð þeirra og voru tilbúnir til að hætta eigin hagsmunum, eigin orðspori og jafnvel fjölskyldu- og vinaböndum í því skyni. Útskúfunar þeirra sem ekki voru “vitrir eftir á” heldur vitrir fyrirfram.
Frelsaðu hugann

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

“Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að…
Kundera og mikilvægi fáfengileikans

Kundera og mikilvægi fáfengileikans

1984 Orwells er léleg skáldsaga, segir Kundera í áttunda hluta ritgerðasafnsins Svikin við erfðaskrárnar. Hún er tilraun til að færa pólitík í búning skáldsögu og slíkar tilraunir misheppnast. En auk þess eru áhrif hennar slæm, segir Kundera, því hún þynnir raunveruleikann "út í hráa pólitík." Lífið er þynnt út í pólitík og pólitíkin út í áróður og verður þannig "hluti af hugsunarhætti alræðisins, hugsunarhætti áróðursins, þrátt fyrir góðan ásetning."
Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

Er meiri ritskoðun á Vesturlöndum í dag en í Sovétríkjunum á sínum tíma?

Ég er varkárari en Chomsky og Marcuse. Ég vara við því að við eigum á hættu að lenda í alræðissamfélagi — ekki að við séum þar enn. En blæbrigði eru stundum til einskis. Samkennari einn lýsti mér nýlega sem „hugmyndafræðingi öfgastefnu gegn stjórnvöldum“ á degi sem í háskólanum var tileinkaður hægriöfgastefnu. Við venjulegar aðstæður hefði ég sprungið úr hlátri. En bros mitt var dauft. Ég get ekki útilokað að kollegi minn trúi þessu í einlægni.
Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

„Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi…
Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Skjáskot úr myndbandi af ræðu RFK Jr hjá Hillsdale College. Á dögunum átti sér stað sögulegt viðtal við forsetaframbjóðandann Robert Kennedy Jr í einum vinsælasta hlaðvarpsþættinum í heiminum; „The Joe Rogan Experience“. Hlaðvarpið, sem hefur gefið út yfir 2000 þætti á 13 árum, er í efsta sæti á vinsældarlista Spotify í flestum enskumælandi löndum og…
Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Þann 9. júní sl. hélt nefnd um heilsufrelsi (Medical Freedom Panel) í ríkisþinginu í Pennsylvania merkan fund, þar sem kallaðir voru til vitnis sérfræðingar sem hafa verið að vekja athygli á gríðarlegri skaðsemi af tilraunaefninum, sem fólk var platað til að láta sprauta í líkama sinn á þeirri forsendu að koma í veg fyrir smit…
Ertu hestur?

Ertu hestur?

Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru…
Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður.

Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum…
Valið er okkar

Valið er okkar

Daniel Hannan hefur um margra ára skeið skrifað pistla í Daily Telegraph, Spectator o.fl. þar sem rauði þráðurinn hefur verið einstaklingsfrelsi og sjálfsákvörðunarréttur manna og þjóða. Morgunblaðið birti ítarlegt viðtal Andrésar Magnússonar við Hannan sl. fimmtudag, sem vert er að vekja athygli á.  Ömurlegar og fáránlegar aðgerðir Hannan segir í viðtalinu að enn sjáist engin…