Posted inFjölmiðlar Gagnrýnin hugsun Orðræða Samfélagsmiðlar Skoðanafrelsi Stríð Tjáningarfrelsi Upplýsingafrelsi
VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku
Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14. HVER ER FRAMTÍÐ FRÉTTAMENNSKU?- stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun? Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis setur fundinn. Kristinn Hrafnsson fjallar um baráttu Julian Assange og Wikileaks og áhrifin á fréttamennsku til framtíðar. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðla- og stjórnmálafræði…