Posted inFjölmiðlar Gagnrýnin hugsun Lýðræði Málfrelsi Mannréttindi Samfélagsmiðlar Skoðanafrelsi Stríð Tjáningarfrelsi Upplýsingafrelsi Upplýsingaóreiða Útilokunarmenning
Hvert er erindi Málfrelsis?
Krossgötur.is eru ritmiðill samtakanna Málfrelsi og þar höfum við í ritnefnd skrifað greinar reglulega sl. 2,5 ár, ásamt því að halda viðburði og taka þátt í þjóðfélagsumræðunni með því að gefa kost á okkur í viðtöl, skrifa skoðanagreinar á helstu fréttamiðlum landsins og fleira. Félagið Málfrelsi var stofnað haustið 2022 af nokkrum hvatamönnum og með…