Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Þegar félagið Málfrelsi var stofnað fyrir tveimur árum var það gert vegna alvarlegra þöggunartilburða á faraldursárunum sem hafði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir heimsbyggðina. En þótt faraldurinn sé afstaðinn á málfrelsi enn undir högg að sækja. Frumkvöðullinn Elon Musk varð málfrelsishetja í augum margra þegar hann keypti Twitter og umbreytti því í nýjan…
Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Ritskoðun snýst um stjórnun. Sá sem stjórnar því hvað við fáum að sjá / lesa, stjórnar í raun ferðinni. Nú er komin fram alþjóðleg risafrétt, sem við reyndar heyrum hvorki á RÚV né öðrum ríkisstyrktum íslenskum fjölmiðlum: Zuckerberg forstjóri FB viðurkennir, í bréfi til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, að hafa látið undan þrýstingi Bandaríkjastjórnar og beitt ritskoðun á…
Margt sem þú lest er lygi

Margt sem þú lest er lygi

Þegar ég hóf störf sem blaðamaður fyrir rúmum 29 árum hafði ég ekki fullmótaðar hugmyndir um íslenska fjölmiðla, starf þeirra og hlutverk. Ég var enda bara 21 árs, óreyndur og vanþroska stráklingur sem gerði ráð fyrir því að eina markmiðið væri að segja satt og rétt frá, á eins hlutlægan og hlutlausan hátt og mögulegt…
Mistökin sem mokað er yfir

Mistökin sem mokað er yfir

Nýlega fylltust allir fréttatímar af fregnum um „mörg smit“ í samfélaginu. Spítalar væru að taka upp sóttvarnaraðgerðir: Grímur, takmarkanir á heimsóknartíma, einangrun deilda og löng veikindaleyfi starfsmanna. Tilkynnt var að byrjað verði að sprauta á ný í haust. Ekki yrði þó gripið til almennra samkomutakmarkana. Ekki brugðust blaðamenn við með hneykslun og gagnrýnum spurningum, sem…
Hlustum á nasistann

Hlustum á nasistann

Auðvelt er að telja upp fjölda skoðana sem óhætt er að kalla óumdeildar í okkar samfélagi. Almennt er til dæmis viðurkennt að náttúran sé verðmæt í sjálfu sér og eigi að fá pláss og næði. Fáir missa svefn yfir því að tveir einstaklingar af sama kyni felli saman hugi og stofni heimili, gangi í hjónaband…
Heil­brigð skyn­semi

Heil­brigð skyn­semi

Greinin birtist fyrst á www.visir.is fimmtudaginn 25. júlí 2024. Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Þetta er vandamál alls staðar í heiminum, en sennilega hvergi jafn ljóslifandi og á Íslandi og þá líklega sökum smæðar. Mér var hugsað til þessa fyrirbæris þegar…
Hræðsla, þöggun og grundvöllur lýðræðisins

Hræðsla, þöggun og grundvöllur lýðræðisins

Nú þegar svo virðist komið að ritskoðun og þöggun sé í huga margra að verða eðlilegt ástand, bæði fyrir tilstilli stjórnvalda ýmissa ríkja og ekki síður samfélagsmiðlarisa er kannski vert að huga að grundvelli og inntaki tjáningarfrelsisins. Það er kannski kaldhæðnislegt að samfélagsmiðlarisinn Meta skuli minna mig á þessa færslu sem skrifuð var fyrir tveimur…
Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Sífellt fleiri munnkeflum er skellt á notendur samfélagsmiðla. Ef prófílar eru ekki beinlínis hakkaðir og þeim rænt með þeim afleiðingum að eigandi reikningsins fær aldrei aftur aðgang, þrátt fyrir að hafa samband við Facebook, þá lætur fjölmiðlasamsteypan META stundum loka heilu reikningunum í nafni „falsupplýsinga“, „hatursáróðurs“ eða annarra sambærilegra yfirskrifta undir því yfirskini að verið…
Grunur um pólitísk afskipti af starfsmannamálum Hafnarfjarðarbæjar

Grunur um pólitísk afskipti af starfsmannamálum Hafnarfjarðarbæjar

Á vormánuðum sótti ég um stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla. Að ráðningarferli loknu hringdi Lars J. Imsland, skólastjóri, í mig og bauð mér starfið. Ég þáði það og fékk að vita að rafrænn ráðningarsamningur myndi berast mér innan tíðar. Ég ákvað að segja engum frá strax nema yfirmanni mínum í leikskólanum sem ég hringdi í til…
Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Í ársbyrjun 1941 strengdi Franklin Delano Roosevelt (1882-1945), forseti Bandaríkjanna, eins konar ármótaheit. Hann sagði Bandaríkjamenn „líta til framtíðar í veröld, sem reist væri á fjórum grunnstoðum frelsis.“ Þessar grunnstoðir eru: Tjáningarfrelsi, trúfrelsi, frelsi þjóða til að tryggja þegnum sínum viðurværi og frelsi frá ógn og ótta, þ.e. víðtækri afvopnun til að koma í veg…
Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…
Orð sem miðill, orð sem blekking

Orð sem miðill, orð sem blekking

Orwell sá betur en flestir að besta leiðin til að heilaþvo almenning eða afla einhverjum vondum málstað fylgis er ekki sú að kúga, ógna, hóta, hræða, fangelsa og svelta. Nei, það væri skilvirkast að breyta tungumálinu, gefa gömlum orðum nýja merkingu og finna upp á nýjum orðum til að ná fram hughrifum.