Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun
Þegar félagið Málfrelsi var stofnað fyrir tveimur árum var það gert vegna alvarlegra þöggunartilburða á faraldursárunum sem hafði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir heimsbyggðina. En þótt faraldurinn sé afstaðinn á málfrelsi enn undir högg að sækja. Frumkvöðullinn Elon Musk varð málfrelsishetja í augum margra þegar hann keypti Twitter og umbreytti því í nýjan…