Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…
Orð sem miðill, orð sem blekking

Orð sem miðill, orð sem blekking

Orwell sá betur en flestir að besta leiðin til að heilaþvo almenning eða afla einhverjum vondum málstað fylgis er ekki sú að kúga, ógna, hóta, hræða, fangelsa og svelta. Nei, það væri skilvirkast að breyta tungumálinu, gefa gömlum orðum nýja merkingu og finna upp á nýjum orðum til að ná fram hughrifum.
Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir" líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki…
Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Til að sporna við útbreiðslu rangra upplýsinga er nauðsynlegt að efla gagnrýna hugsun. Rannsóknir sýna að þegar fólk les fréttir með gagnrýnum huga er líklegra að það greini ósamræmi og rangar upplýsingar.
Um tjáningarfrelsi kennara

Um tjáningarfrelsi kennara

Fyrir aðeins 15 árum var það almenn skoðun meðal Íslendinga að kynin væru tvö, karl og kona. Svo voru til frávik. Annarsvegar líffræðileg frávik þar sem þurfti læknisfræðilegt innfrip til að ákvarða kyn barnsins. Flest okkar töluðu um slík frávik sem „fæðingargalla“, líkt og þegar barn fæðist með skarð í vör eða afmyndaðan útlim. Hinsvegar…
Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…
Þegar lygar bráðna

Þegar lygar bráðna

Yfirvöld eru furðulegt fyrirbæri. Við treystum þeim til að byggja upp og viðhalda innviðum, heilbrigðisþjónustu, menntakerfi og utanríkisstefnu, svo eitthvað sé nefnt. Við afhentum þeim stóran hluta launa okkar í von um að fá þjónustu í staðinn.  En þau eru meira en það. Þau eru meira en bara rekstraraðili á grunnstoðum. Þau passa líka upp…
Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Viðsnúningur hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO)?

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni WHO (World Health Organization) samkvæmt drögum að nýjum viðbótum við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina IHR (International Health Regulations). Þýtt af DailySceptic.[1] Hópurinn UsForThem hefur greint frá því að nýútgefin drög að IHR frá WHO sýni mikinn viðsnúning í þeim þáttum sem þóttu hvað mest öfgakenndir í fyrri áætlunum. Hér kemur upptalning á nýjum drögum…
Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Lítið sem ekkert hefur verið rætt í íslenskum fjölmiðlum um komu hins heimsfræga hjartalæknis Dr Aseem Malhotra til Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur á málþingi 4. apríl síðastliðinn.[1] Malhotra hefur tekið sannkallaða u-beygju þegar kemur að Covid-19 sprautunum en hann var einn þeirra sem mælti með inntöku efnanna í byrjun eða þar til faðir…
Harvard traðkar á sannleikanum

Harvard traðkar á sannleikanum

„Ég er ekki lengur prófessor í læknisfræði við Harvard. Einkunnarorð Harvard er 'Veritas', sem er sannleikur á latínu. En nú hef ég uppgötvað að maður getur verið rekinn fyrir að segja sannleikann.” Með þessum orðum hefst frásögn Martin Kulldorffs, líftölfræðings og faraldurfræðings, á því hvernig hann barðist við að halda í sannleikann meðan heimurinn týndi…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…