Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Efnismikil grein á Brownstone Institute gefur góða yfirsýn yfir þróun samfélagsmiðla og hinn stafræna vettvang sem stjórntæki hagsmunaaðila. Hún markar ákveðin þáttaskil og gerir grein fyrir aukinni mótspyrnu gegn þróuninni. Í greininni er farið yfir þróun menningarlegra stjórntækja, frá einkaleyfum til nútíma stafrænna kerfa. Því er haldið fram að stafrænir vettvangar í dag, svo sem…
Hvert er erindi Málfrelsis?

Hvert er erindi Málfrelsis?

Krossgötur.is eru ritmiðill samtakanna Málfrelsi og þar höfum við í ritnefnd skrifað greinar reglulega sl. 2,5 ár, ásamt því að halda viðburði og taka þátt í þjóðfélagsumræðunni með því að gefa kost á okkur í viðtöl, skrifa skoðanagreinar á helstu fréttamiðlum landsins og fleira.  Félagið Málfrelsi var stofnað haustið 2022 af nokkrum hvatamönnum og með…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14. HVER ER FRAMTÍÐ FRÉTTAMENNSKU?- stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun? Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis setur fundinn. Kristinn Hrafnsson fjallar um baráttu Julian Assange og Wikileaks og áhrifin á fréttamennsku til framtíðar. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðla- og stjórnmálafræði…
Lágkúruvæðing menntunarinnar

Lágkúruvæðing menntunarinnar

Í aldanna rás hafa heimspekingar talað um hvernig kennsla og nám einkennast af viðleitni til að efla andann. En við höfum gleymt þessu, drifin áfram af menningu sem hefur skipt út dýrkun hins andlega fyrir dýrkun hins vélræna, sem hefur valdið þeirri tilhneigingu að líta á nemendur sem vélar sem vinna úr „staðreyndum“ í stað þess sem þeir eru í eðli sínu: kraftaverk af holdi og blóði sem eru færir um ótrúlega róttæk og skapandi hugræn afrek.
Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, lýsti nýlega eftirsjá vegna þess hvernig fyrirtæki hans gekk að kröfum alríkisstjórnarinnar um að ritskoða gagnrýni á Covid-stefnu Biden-stjórnarinnar. En er Facebook virkilega að hefja tímabil tjáningarfrelsis í anda "Fagra nýja heimsins"? Facebook tilkynnti mér á sunnudagsmorgni að fyrir átta árum síðan hefði ég birt tengil á grein mína í Washington…
Samfélagsmiðlar samfélaga, ekki samfélags

Samfélagsmiðlar samfélaga, ekki samfélags

Mögulega er versti glæpurinn sá að þykjast vera torg en vera borg. Að þykjast leyfa ólíkar skoðanir en leyfa svo bara sumar. Þeir sem mæta á torgið telja sig vera í samfélagi manna en eru svo raun í samfélagi borgara – í einu samfélagi en ekki samfélagi allra manna. 
Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Þegar félagið Málfrelsi var stofnað fyrir tveimur árum var það gert vegna alvarlegra þöggunartilburða á faraldursárunum sem hafði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir heimsbyggðina. En þótt faraldurinn sé afstaðinn á málfrelsi enn undir högg að sækja. Frumkvöðullinn Elon Musk varð málfrelsishetja í augum margra þegar hann keypti Twitter og umbreytti því í nýjan…
Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Sífellt fleiri munnkeflum er skellt á notendur samfélagsmiðla. Ef prófílar eru ekki beinlínis hakkaðir og þeim rænt með þeim afleiðingum að eigandi reikningsins fær aldrei aftur aðgang, þrátt fyrir að hafa samband við Facebook, þá lætur fjölmiðlasamsteypan META stundum loka heilu reikningunum í nafni „falsupplýsinga“, „hatursáróðurs“ eða annarra sambærilegra yfirskrifta undir því yfirskini að verið…