Posted inLýðræði Mannkynssaga Mannréttindi
Þjóðnýting aftur á dagskrá
NATÓ ríkin hafa sem kunnugt er sammælst um að krefja Rússa um stríðsskaðabætur. Þessum áformum var veitt mannréttindavottorð á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins. Til að fjármagna skaðabæturnar var ákveðið að byrja á því að taka gjaldeyrisforða Rússa eignarnámi og þar með þær “eigur” rússneskra auðkýfinga sem komast mætti yfir. Þetta er af sama meiði og kallað hefur…